- Auglýsing -
- Auglýsing -

Niðurstaðan liggur fyrir

Paul Drux leikmaður Füchse Berlin í reynir að koma skoti á markið en Pedro Valdez og Jens Schöngarth leikmenn Sporting reyna að varna Drux leiðina. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.

Úrslit kvöldsins og lokastaðan.

A-riðill:
Metalurg Skopje – Ademar 27:27
Toulouse – Aon Fivers 29:25
Wisla Plock – Medvedi 25:27
Lokastaðan:
Wisla Plock 16(10), Ademar 14(10), Medvedi 14(10), Aon Fivers 6(10) – Toulouse 6(10), Metalurg 4(10).

B-riðill:
F.Berlin – Sporting 29:19
Kristianstad – Nimes 30:30
Teitur Örn Einarsson skoraði 1 mark fyrir Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Kristianstad í kvöld.
Presov – Dinamo Búkarest 32:27
Lokastaðan:
F.Berlin 14(10), Nimes 12(10), Kristianstad 11(10), Sporting 10(10) – D.Búkarest 7(10), Presov 6(10),

C-riðill:
CSKA Moskva – Magdeburg 27:35
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon skoruðu 1 mark hvor fyrir Magdeburg.
Alingsås – Besiktas 30:29
Aron Dagur Pálsson skoraði ekki fyrir Alingsås en átti fjórar stoðsendingar.
Montpellier – Nexe 37:25
Lokastaðan:
Magdeburg 18(10),CSKA 14(10), Montpellier 12(10), Nexe 10(10) – Alingsås 6(10), Besiktas 0(10).

D-riðill:
Rhein-Neckar Löwen – GOG 32:24

Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki mark fyrir RNL að þessu sinni.
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot í marki GOG, 28%.
Timo Trebnje – Tatabánya 32:28
Kadetten – Eurofarm Pelister 29:26
Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.
Lokastaðan:
RN Löwen 17(10), Kadetten 14(10), GOG 12(10), Eurofarm Pelister 11(10) – Trimo Trebnje 6(10), Tatabánya 0(10).

Framhaldið í keppninni spilast eins og hér segir:

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -