- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Gidsel markahæstur – 13 markverðir yfir 30% markvörslu

Daninn Mathias Gidsel var markahæstur í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með 62 mörk. Hér er hann að skora eitt 11 marka sinna gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum í dag. Ljósmynd/EPA
- Auglýsing -

Daninn Mathias Gidsel er markakóngur handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hann skoraði 62 mörk í átta leikjum, eða nærri 8 mörk að jafnaði í leik.
Gidsel hefur þar með náð þeim einstaka árangri að verða markahæstur á þremur síðustu stórmótum, HM 2023, EM 2024 og nú Ólympíuleikunum.

Markahæstir:
Mathias Gidsel, Danmörku, 62.
Aleks Vlah, Slóveníu, 56.
Simon Pytlick, Danmörku, 54.
Renars Uscins, Þýskalandi, 52.
Aleix Gómez, Spáni, 48.
Blaz Janc, Slóveníu, 43.
Johannes Golla, Þýskalandi, 37.
Dika Mem, Frakklandi, 37.
Hugo Descat, Frakklandi, 34.
Juri Knorr, Þýskalandi, 33.

Varin skot – hlutfall:
Roland Mikler, Ungverjalandi, 40% (23/58).
Vincent Gérard, Frakklandi, 35% (68/192).
Tobias Thulin, Svíþjóð, 34% (35/102).
Dominik Kuzmanović, Króatíu, 33% (56/171).
Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni, 33% (83/251).
Mohamed Aly, Egyptalandi, 32% (46/142).
Rodrigo Corrales, Spáni, 32% (24/72).
Klemen Ferlin, Slóveníu, 32% (56/177).
Emil Nielsen, Danmörku, 31% (48/157).
Kristóf Palasics, Ungverjalandi, 31% (33/107).
Andreas Palicka, Svíþjóð, 31% (46/147).
David Späth, Þýskalandi, 31% (40/131).
Andreas Wolff, Þýskalandi, 31% (66/210).

Röð þjóðanna:

1. Danmörk.
2. Þýskaland.
3. Spánn.
4. Slóvenía.
5. Egyptaland.
6. Noregur.
7. Svíþjóð.
8. Frakkland.
9. Króatía.
10. Ungverjaland.
11. Japan.
12. Argentína.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -