- Auglýsing -

Ólympíuleikar '24

- Auglýsing -
Auglýsing

ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum

Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....

ÓL: Fer norska landsliðið sömu leið og í London 2012?

Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...

ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin

Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...
- Auglýsing -

ÓL24: handbolti karla, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum hefst laugardaginn 27. júlí og lýkur með úrslitaleikjum laugardaginn 11. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit verða fyllt inn eftir að leikjum verður lokið auk þess sem staðan verður uppfærð. Einnig verður merkt...

Villtur á leið á Ólympíuleika – „No sign, no information, no nothing“

Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...

Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu

Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...
- Auglýsing -

ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lýkur með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit verða fyllt inn eftir að leikjum verður lokið auk þess sem staðan verður uppfærð. Einnig verður merkt...

ÓL24: Sú besta verður ekki með í upphafsleiknum

Ein besta handknattleikskona heims um þessar mundir, ef ekki sú besta, Henny Reistad, leikur ekki með Evrópumeisturum Noregs í upphafsleiknum á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Noregur mætir þá Svíþjóð. Reistad var valin handknattleikskona ársins 2023 af Alþjóða handknattleikssambandinu.Reistad...

ÓL24: Danir hófu keppni með stórsigri

Danska landsliðið í handknattleik kvenna vann fyrstu viðureign handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í morgun. Danir lögðu Slóvena með átta marka mun, 27:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Liðin leika í A-riðli ásamt...
- Auglýsing -

ÓL24: Vondur matur – óburðug rúm og villtur bílstjóri

Kurr er innan danska kvennalandsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Jesper Jensen, landsliðsþjálfari, segir í samtali við Ekstra Bladet, að fyrsta reynsla hans og leikmanna af verunni í Ólympíuþorpinu sé ekki til að hrópa húrra fyrir. Flest...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -