- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Wanne hefur verið atkvæðamestur

Sænski handknattleiksmaðurinn Hampus Wanne. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Norðurlandabúar eru í þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn í handknattleikskeppni Ólýmpíuleikanna eftir þrjár umferðir af fimm í riðlakeppni leikanna. Svíinn Hampus Wanne er efstur. Hann hefur skoraði 26 mörk, þar af skoraði hann 13 mörk í fyrsta leik í keppninni þegar Svíar mörðu sigur á Barein, 32:31.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá markahæstu:

Hampus Wanne, Svíþjóð, 26.
Sandor Sagosen, Noregi, 21.
Mikkel Hansen, Danmörku, 20.
Adria Figueras, Spáni, 19.
Mathias Gidsel, Danmörku, 18.
Diego Simonet, Argentínu, 18.
Timo Kastening, Þýskalandi, 17.
Ahmed Hesham, Egyptalandi, 16.
Steffen Winhold, Þýskalandi, 16.
Magnus Jöndal, Noregi, 16.
Yahia Khaled Omar, Egyptalandi, 15.
Ahmes El Ahmar, Egyptalandi, 15.
Mohammes Ahmed, Barein, 15.
Hiroki Motoki, Japan, 14.
Pedro Portela, Portúgal, 14.
Jacob Holm, Danmörku, 13.
Albin Lagergren, Svíþjóð, 13.
Niclas Ekberg, Svíþjoð, 13.
Leonardo Dutra, Brasilíu, 13.
Fabio Chiffa, Brasilíu, 13,
Aleix Gomez, Spáni, 13.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -