- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spennandi endasprettur – hvaða lið mætast?

Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Keppni í Grill66-deild karla í handknattleik er afar jöfn og spennandi. Aðeins munar einu stigi á þremur efstu liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Þór Akureyri er ekki langt undan en á eftir að ljúka fimm leikjum.


Þegar litið er til tapaðra stiga liðanna fjögurra, þ.e. Fjölnis, Harðar, ÍR og Þórs þá hafa Fjölnir og Hörður tapað sex stigum til þessa hvort fyrir sig, ÍR og Þór sjö stigum hvort.


Aðeins eitt lið fer beint upp í Olísdeild í vor. Önnur verða að taka þátt í umspili um laust sæti.


Hér fyrir neðan eru þeir leikir sem fjögur efstu liðin eiga eftir.


Fjölnir:
30. mars: Þór Ak – Fjölnir.
3. apríl: Hörður – Fjölnir.
8. apríl: Haukar U – Fjölnir.

Hörður:
26. mars: Afturelding U – Hörður.
3. apríl: Hörður – Fjölnir.
8. apríl: Hörður – Þór Ak.

ÍR:
27. mars: Kórdrengir – ÍR.
1. apríl: ÍR – Berserkir.
8. apríl: ÍR – Aftureldingu U.

Þór Ak:
26. mars: Þór Ak – Selfoss U.
30. mars: Þór Ak – Fjölnir.
3. apríl: Valur U – Þór Ak.
5. apríl: Haukar U – Þór Ak.
8. apríl: Hörður – Þór Ak.



Staðan í Grill66-deild karla:

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -