Viðureign Colegio de Gaia og ÍBV í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verður streymt á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna og fer hún fram í Gaia í nágrenni Porto. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.
Eftirfarandi slóð fékk handbolti.is senda:
- Auglýsing -