Fréttir
Frakkar eru með afar sterkan hóp fyrir HM
Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins.15 af 20 í MeistaradeildinniFimmtán af 20 leikmönnum...
Fréttir
Þórir valdi fjóra markverði í HM-hópinn vegna meiðsla Lunde
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari.Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í...