- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Monsi, Mittún, Igropulo, Ortega, Imre, Dissinger

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK ALkaloid töpuðu í gær öðrum leik sínum í röð í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Að þessu sinni biðu þeir lægri hlut í viðureign við HC Ohrid, 28:24. Monsi skoraði tvö mörk...

Molakaffi: Portner, Mem, De Vargas, Lichtlein, Kaddah

Nikola Portner, landsliðsmarkvörður Sviss, virðist vera á leið frá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög á síðustu viku. Nýjasta liðið er Pick Szeged í Ungverjalandi eftir því sem Sport Bild í Þýskalandi segir frá.Portner er...

Molakaffi: Markussen, Sako, Persson, Reinhardt, Kristensen, Thomsen

Danski handknattleiksmaðurinn Nikolaj Markussen hefur ákveðið að láta gott heita af handknattleiksiðkun næsta sumar, 37 ára gamall. Markussen skaut fram á sjónarsviðið fyrir 16 árum og voru miklar vonir bundnar við hann. Lék Markussen, sem er 212 sentimetrar á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Monsi, Dagur, Dana, Birta, Elías

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid töpuðu í gær fyrir Vardar Skopje, 34:28, í viðureign tveggja efstu liða úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 17:17, voru lærisveinar Ivan Cupic í Vardar töluvert öflugri....

Molakaffi: Viktor, Orri, Katla, Jón, Sveinn, Bjarki

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...

Molakaffi: Ólafur, Tumi, Tryggvi, Hannes, Óðinn, Þorsteinn, Stiven

Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður EHF á viðureign IK Sävehof og Viborg í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Partille í Svíþjóð á morgun og hefst klukkan 14.30. Landsliðskonan Elín...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Benedikt, Viktor, Egilsnes, Hansen, Hernandez

Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði. Benedikt Emil Aðalsteinsson...

Molakaffi: Donni, Juul, Vasile, Thomsen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, tapaði með 11 marka mun fyrir Nordsjælland í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Donni, skoraði eitt mark úr þremur skotum og átti...

Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana

Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32.Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Snitsel og þýsk hádegisstemning hjá Val

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að bjóða upp...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -