Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk fyrir Pick Szeged er liðið vann FTC, 33:30, í Búdapest í kvöld í viðureign liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Pick Szeged á ný upp í efsta sæti deildarinnar með...
Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handknattleik, var markahæstur hjá Benfica ásamt Belone Moreira með sex mörk þegar liðið vann Póvova AC, 31:22, í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Lissabon. Með sigrinum færðist Benfica upp í annað sæti...
Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með átta mörk þegar liðið vann ABC de Braga, 43:28, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting hefur unnið alla leiki sína í deildinni til þessa.
Stiven Tobar Valencia...
Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að fara á kostum með Kadetten Schaffhausen í A-deildinni í Sviss. Hann skoraði níu mörk í 10 skotum þegar liðið vann BSV Bern í hörkuleik á heimavelli í gær, 31:30. Fjögur markanna skoraði Óðinn...
Arnór Viðarsson var markahæstur hjá HF Karlskrona með átta mörk í jafntefli við Malmö, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. HF Karlskrona er í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki. Malmö er efst með...
Elvar Ásgeirsson var valinn maður leiksins hjá Ribe-Esbjerg þegar hann skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf sex stoðsendingar er lið hans, Ribe-Esbjerg, vann Mors-Thy í hörkuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 15. umferð. Elvar lét...
Sænska handknattleikskonan Anna Lagerquist leikur ekki fleiri leiki með sænska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Hún meiddist snemma í viðureign Svíþjóðar og Brasilíu í vikunni. Lagerquist hefur kvatt liðsfélaga sína og haldið til Ungverjalands til skoðunar hjá lækni Evrópumeistaranna Györ en...
Staðfest var í gær að danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick gengur til liðs við Füchse Berlin frá Flensburg sumarið 2027. Samningur Pytlick við Berlínarliðið gildir til ársins 2030. Hermt er að Füchse Berlin greiði 450 þúsund evrur fyrir danska landsliðsmanninn,...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Bada Huesca, 40:29, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var allan leikinn í marki Barcelona og varði 22 skot, 44%. Þetta var...