Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón, Heiðmar, Arnór, Axel
Gummersabach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Wetzlar með níu marka mun, 33:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hvorki Elliði Snær Viðarsson né Teitur Örn Einarsson léku með Gummersbach í leiknum. Báðir eru þeir meiddir. Miro...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Stiven
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Aron, Elín, Andersson
Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar One Veszprém vann NEKA, 38:29, í 20. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Siófok, heimavelli NEKA. Veszprém hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa
Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Viktor, Andri, Rúnar, Arnór, Tjörvi, Elmar, Arnór, Elías
Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Þorsteinn, Tumi, Bjarki, Aron, Janus, Óðinn
Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar Sporting Lissabon vann Benfica, 41:36, í 16-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk fyrir Benfica. Þorsteinn Leó Gunnarsson var ekki í leikmannahópi FC Porto þegar liðið...
Efst á baugi
Molakaffi: Vídó, Silja, aðsókn, Løke
Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lætur af störfum á næstu vikum. Kjartan sagði í tilkynningu á Facebook að hann hafi sagt upp hjá sambandinu í janúar og ætli sér að flytja á bernskustöðvarnar í Vestmannaeyjum hvar...
Efst á baugi
Molakaffi: Heiðmar, Melsungen, Daníel, Arnór
Hannover-Burgdorf settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld eftir liðið vann nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 36:35, á útivelli í gærkvöld. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Liðið hefur 37 stig eftir 23 leiki, er stigi...
Efst á baugi
Hádegismolar: Willum, Gonzalez, Danner, Seradilla, Grijseels o. fl.
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gefur kost á sér í embætti forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins 16. og 17. maí. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ síðustu 12 ár tilkynnti á dögunum að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Willum, sem féll...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Óðinn, Viktor, Bjarki, Aron, Janus, Elín, Axel, Elías
Haukur Þrastarson og félagar i Dinamo Búkarest eru komnir í undanúrslit rúmensku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir lögðu CSM Focsani, 33:23, á útvelli í átta liða úrslitum í gær. Haukur skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu, eftir því sem...
- Auglýsing -
Átti ekki von á því að leika til 37 ára aldurs
Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í...
- Auglýsing -