Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær.
Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...
Bjarki Már Elísson átti stórleik og skoraði 11 mörk þegar One Veszprém vann Balatonfüredi KSE, 47:25, í ungversku úrvaldeildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már lék við hvern sinn fingur í leiknum og yfirburðir One Veszprém voru miklir. Liðið...
Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í gærkvöld þegar hann skoraði tvö síðustu mörk liðsins er það krækti í jafntefli, 32:32, á heimavelli í viðureign við IF Hallby HK. Arnar Birkir skoraði jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk úr níu skotum og átti tvær stoðsendingar þegar Skanderborg vann Fredericia HK, 37:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld.
Skanderborg situr í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir...
Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk fyrir Pick Szeged er liðið vann FTC, 33:30, í Búdapest í kvöld í viðureign liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Pick Szeged á ný upp í efsta sæti deildarinnar með...
Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handknattleik, var markahæstur hjá Benfica ásamt Belone Moreira með sex mörk þegar liðið vann Póvova AC, 31:22, í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Lissabon. Með sigrinum færðist Benfica upp í annað sæti...
Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með átta mörk þegar liðið vann ABC de Braga, 43:28, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting hefur unnið alla leiki sína í deildinni til þessa.
Stiven Tobar Valencia...
Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að fara á kostum með Kadetten Schaffhausen í A-deildinni í Sviss. Hann skoraði níu mörk í 10 skotum þegar liðið vann BSV Bern í hörkuleik á heimavelli í gær, 31:30. Fjögur markanna skoraði Óðinn...
Arnór Viðarsson var markahæstur hjá HF Karlskrona með átta mörk í jafntefli við Malmö, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. HF Karlskrona er í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki. Malmö er efst með...