Andreas Palicka landsliðsmarkvörður Svíþjóðar er sagður kveðja norska liðið Kolstad í sumar og ganga til liðs við Füchse Berlin. Palicka kom til Kolstad fyrir yfirstandandi leiktíð. Fram undan er mikill samdráttur á öllum sviðum hjá Kolstad, m.a. launalækkun og...
Serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hefur samið við pólska liðið Industria Kielce fram til ársins 2030. Milosavljev kemur til Kielce næsta sumar frá Füchse Berlin í Þýskalandi.
Danski landsliðsmaðurinn Emil Madsen leikur ekki fleiri leiki með THW Kiel á þessu keppnistímabili....
Viktor Gísli Hallgrímsson og Emil Nielsen voru hvor sinn hálfleikinn í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Logrono La Rioja, 43:30, í 15. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli varði 7 skot,...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Sporting í uppgjöri Lissabon-liðanna, Sporting og Benfica, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 37:29. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir Benfica.
Sporting er þar með efst þegar jólafrí er hafið í...
Norska landsliðskonan Live Rushfeldt Deila hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2028. Rushfeldt Deila varð heimsmeistari á sunnudaginn en hún er auk þess Ólympíu- og Evrópumeistari með norska landsliðinu.
Systir...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk í öruggum sigri Kadetten Schaffhausen á HSC Suhr Aarau, 30:24, í Aarau í gær. Þetta var 17. sigur Kadetten í A-deildinni í Sviss á leiktíðinni. Liðið er langefst, níu stigum á undan Pfadi...
Viktor Gísli Hallgrímsson var allan leikinn í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann BM Torrelavega, 35:27, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli. Viktor Gísli varði 15 skot, 36%. Daninn Emil Nielsen sat á varamannabekknum...
Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær.
Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...
Bjarki Már Elísson átti stórleik og skoraði 11 mörk þegar One Veszprém vann Balatonfüredi KSE, 47:25, í ungversku úrvaldeildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már lék við hvern sinn fingur í leiknum og yfirburðir One Veszprém voru miklir. Liðið...
Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í gærkvöld þegar hann skoraði tvö síðustu mörk liðsins er það krækti í jafntefli, 32:32, á heimavelli í viðureign við IF Hallby HK. Arnar Birkir skoraði jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til...