- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...

Molakaffi: Mørk, Tollbring, Köster, Alfreð, Ringsted, Valera, Knedlikova

Norska landsliðskonan Nora Mørk og sambýlismaður hennar, sænski landsliðsmaðurinn Jerry Tollbring, eignuðust sitt fyrsta barn miðvikudaginn 7. maí þegar Mørk fæddi dóttur. Hefur stúlkan verið nefnd Tyra Mørk Tollbring og er fyrsta barn foreldra sinna.Nora Mørk tók sér...

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins Johannes Golla í síðasta leiknum í undankeppni EM á morgun. Þjóðverjar mæta Tyrkjum sem er neðstir í riðlinum. Þýska liðið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Eggert, Darleux, Tomovski, Lindgren

Anders Eggert hefur tekið við þjálfun danska handknattleiksliðsins KIF Kolding. Hann á að leiða endurreisn þessa fornfræga liðs sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Eggert hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari Flensburg-Handewitt. Eggert er 42 ára gamall og var...

Molakaffi: Ómar, Viktor, Nikolić, Stoilov, Chrintz

Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...

Molakaffi: Reitan, Grøndahl, Sagosen, Jeppsson, Danir og fleira

Arnór Atlason þjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro hefur samið við norska handknattleiksmanninn Eskil Dahl Reitan frá Bergen. Reitan 24 ára gamall og getur leikið í skyttustöðunni hægra og vinstra megin auk þess að vera miðjumaður. Reitan er sagður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...

Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...

Molakaffi: Hákon, Teitur, Guðjón, Elliði, Heiðmar, Haukur, Dagur

Eftir ársfjarveru frá handboltavellinum þá sneri Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson út á völlinn í gærkvöld með liði sínu, Eintracht Hagen, þegar það sótti Ludwigshafen heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hákon Daði skoraði tvö mörk í tveggja marka...
- Auglýsing -

Molakaffi: van der Heijden, Axel, Gullden, Carsetens, Ilic, Vailupau

Hollenska handknattleikskonan Laura van der Heijden hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna en hún verður 35 ára gömul í næsta mánuði. Van der Heijden hefur síðustu 15 ár leikið með mörgum fremstu handknattleiksliðum Evrópu. Hún hefur leikið ríflega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -