Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Viggó, Aldís, Jóhanna, Axel

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Kemur það alls ekki á óvart eftir frábæran leik hans með Leipzig gegn Göppingen á dögunum. Hann skoraði 10 mörk og gaf tvær stoðsendingar...

Molakaffi: Gidsel, Yoon, Köster, meistarar í Færeyjum, Hedin

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel jafnaði á sunnudaginn metið í fjölda skoraðra marka á einu keppnistímabili þegar mörk úr vítaköstum hafa verið dregin frá. Gidsel hefur skorað 248 mörk til þessa, ekkert þeirra úr vítaköstum. Reyndar hefur hann ekki tekið...

Molakaffi: Janus, Ómar, Gísli, Haukur, Dana

Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Hákon, Ólafur, Sveinbjörn, Bjarki

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk þegar Flensburg vann Stuttgart á heimavelli, 39:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Lukas Jørgensen og Simon Pytlick skoruðu sjö mörk hvor fyrir Flensburg sem heldur fast...

Kvöldkaffi: Haukur, Díana, Orri, Stiven, Grétar, Harpa

Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce mæta Orlen Wisłą Płock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun eftir að bæði lið unnu undanúrslitaleikina í dag. Haukur skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Indurstia Kielce á Wybrzeże...

Molakaffi: Tryggvi, Sveinn, Tumi, Teitur, Ýmir

Tryggvi Þórisson og félagar hans í IK Sävehof unnu IFK Kristianstad, 31:27, í þriðju  viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar gær. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli IK Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark í leiknum.  IK Sävehof er þar með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Arnór, Dana

Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...

Molakaffi: Dagur, Hannes, Andrea

Dagur Gautason og félagar ØIF Arendal eru komnir í sumarleyfi. Þeir töpuðu í gær fyrir Elverum í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 41:30, á heimavelli.  Eftir eins marks tap í fyrri leiknum á heimavelli...
- Auglýsing -

Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spiluðum eins og stórmót væri í húfi

„Ég er ánægður með liðið í leiknum, 25 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -