Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Æfingar hafnar, Andrea, Díana, Elín, Bonde, Berlin, Dujshebaev

Engin miskunn er hjá Steffen Birkner þjálfara þýska handknattleiksliðsins Blomberg-Lippe. Hann var með fyrstu æfingu í gær til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Birkner segist í samtali við þýska fjölmiðla vera fastheldinn og vilja hefja æfingar snemma. Þrjár íslenskar landsliðskonur eru...

Molakaffi: Thomsen hætt, Alonso, Mensing, metaðsókn

Helle Thomsen nýráðin þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik er óvænt hætt störfum hjá rúmenska meistaraliðinu CSM Búkarest. Þegar Thomsen var ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur fyrr á þessu ári er Jesper Jensen lét af störfum þá var hún með klásúlu í...

Molakaffi: Hert á reglum, vel heppnað, Partille cup hefst

Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Leikið aftur í dag, er fyrirmynd, Lönnborg

Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...

Molakaffi: Verðlækkun, til Evrópu, Senstad, Zarabec, Gerard

Sænsk sjónvarpsstöð sem sendir út alla leiki í sænsku úrvalsdeildunum í handknattleik kvenna og karla, svipuð Handboltapassanum hér á landi, hefur ákveðið að lækka áskriftarverðið hressilega. Á síðustu leiktíð kostaði mánaðaráskrift 449 kr. en verður lækkuð niður í 199...

Molakaffi: Wiederer, Boskovic, fá mótframboð, Jørgensen hættir

Michael Wiederer forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, fær ekki mótframboð á þingi EHF í byrjun september. Ekkert mótframboð barst eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Wiederer, sem er 69 ára gamall Austurríkismaður hefur verið forseti EHF frá 2016 en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Petrus, Fabregas, Remili, PSG, Laube, Pekeler

Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus gengur til liðs við ungverska meistaraliðið One Veszprém í sumar eftir sjö ára veru hjá Barcelona. Hann segir í samtali ekki endilega haft í huga að fara frá félaginu en orðið hluti af samkomulagi félaganna...

Molakaffi: Gros, til Þýskalands, áskorun, Lassen, leikið á ný

Slóvenska handknattleikskonan Ana Gros hefur samið við franska liðið Brest Bretagne til tveggja ára. Brest varð í öðru sæti frönsku 1. deildarinnar í vetur sem leið og lék í Meistaradeildinni. Gros lék áður með Brest frá 2018 til 2021....

Molakaffi: Lathoud, Kristiansen, Jørgensen, Grøndahl, Nahi

Denis Lathoud, franskur handknattleiksmaður og einn leikmanna sigurliðs Frakka á HM á Íslandi 1995 lést í fyrradag, 59 ára gamall. Lathoud var einnig í bronsliði Frakka á Ólympíuleikunum 1992 í Barcelona en franska liðið vann það íslenska. Hann var...
- Auglýsing -

Molakaffi: Nagy, Christensen, Dujshebaev-bræður, Jicha

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel“

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel og liðið leikið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -