Arnór Atlason fagnaði sigri á heimavelli með liði sínu TTH Holstebro á liðsmönnum Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær, 38:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Holstebro færðist upp í 10. sæti...
Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu íþróttafélagsins Gróttu. Anna Úrsúla er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalin innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild, segir í tilkynningu. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-,...
Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...
Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...
Arnór Snær Óskarsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn til Bergischer HC, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær. Þetta var annar sigur Rhein-Neckar Löwen í röð á fáeinum dögum og...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð.
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.
Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á viðureign Aalborg Håndbold og Eurofarm Pelister í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg og hefst klukkan 18.45.
Dagur Gautason skoraði sex mörk en Hafþór Már Vignisson...
Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...