Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...
Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.
Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...
Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...
Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...
Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...
Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...
Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...
Hinn þrautreyndi Richárd Bodó hefur framlengt samning sinn við ungversku bikarmeistarana Pick Szeged til tveggja ára. Ungverski landsliðsmaðurinn hefur verið í níu ár hjá félaginu og skoraði á þeim tíma 1.182 mörk og bæði unnið ungversku deildina og bikarkeppnina...
Odense Håndbold varð í gærkvöld danskur meistari í handknattleik kvenna. Odense-liðið vann Team Esbjerg, meistara tveggja síðustu ára í oddaleik úrslitum á heimavelli sínum, 33:31. Esbjerg vann fyrstu viðureign liðanna en Odense-liðið náðu vopnum sínum, jafnaði metin, og hafði...