Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Óðinn, Aron, Bjarki, Tumi, Guðmundur, Einar, Ýmir, Arnór, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í 14 marka sigri Kadetten Schaffhausen á RTV 1879 Basel, 41:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Schaffhausen. Óðinn Þór var fullkomna skotnýtingu í leiknum,...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Teitur, Daníel, Elmar, Daníel, Guðmundur, Tryggvi, Arnar,

Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Mem, Lund

Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar  SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Einar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá Skanderborg AGF, með átta mörk þegar liðið vann Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni átti einnig eina stoðsendingu. Morten Hempel Jensen var markahæstur með 10 mörk.Skanderborg AGF...

Molakaffi: Arnór, Teitur, Guðmundur, Stiven, Óðinn, Þorsteinn, Elvar, Arnar, Tryggvi

TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...

Molakaffi: Reynir, Víðir, Vængir, Palicka

Reynir Stefánsson, varaformaður HSÍ, verður eftirlitsmaður á viðureign danska liðsins GOG og RK Gorenje Velenje í Phönix Tag Arena á Fjóni í kvöld. Leikurinn er liður í 5. umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Víðir Garði og Vængir Júpiters gerðu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Viktor, Birta, Dagur, Ísak, Arnar

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...

Molakaffi: Jørgensen, Fabregas, Mem, Reistad, tveimur sagt upp í skyndi

Danski línumaðurinn Lukas Jørgensen er sagður vera undir smásjá ungverska meistaraliðsins Veszprém. Jørgensen, sem leikur nú með Flensburg, er víst hugsaður sem eftirmaður Frakkans Ludovic Fabregas.Orðrómur hefur verið upp um nokkurra vikna skeið að Fabregas ætli að snúa...

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Daníel, Hákon, Rúnar

Skammt er á milli leikja í handknattleiknum í Sviss eins og víða annarstaðar. Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen unnu RTV Basel í gær í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar, 41:26, en þeir léku líka á fimmtudagskvöld og þá...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Dana, Harpa, Guðmundur, Arnór, Einar,

Dana Björg Guðmundsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var markahæst hjá Volda með sjö mörk þegar liðið vann Storhamar2, 27:23, í næst efstu deild norska handknattleiksins í dag. Volda er efst í deildinni með 15 stig eftir níu leiki. Fjellhammer er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deild karla – úrslit leikja og markaskorarar

Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -