Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Elías, Bjarki, Øris, Guðmundur, Vujovic, Duarte, Palasics
Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
Efst á baugi
Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér
Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi. Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar. Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Ómar, Elliði, Teitur, Guðjón, Daníel, Ýmir, Rúnar, Andri, Viggó
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Vilborg, Haukur, Donni, Orri, Þorsteinn og fleiri
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad HK í gær þegar liðið vann HF Karlskrona, 35:27, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Svíar hefja bikarkeppnina snemma á tímabilinu og grisja þar með talsvert út...
Efst á baugi
Molakaffi: Maqueda, Dahmke, Oftedal, Duvnjak, Hallbäck, Pasztor
Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, sænski bikarinn, Viggó, Andri, ÍR, ÍBV
Óhætt er að segja að sinn sé siður í hverju landi. Byrjað er að leika í sænsku bikarkeppninni í handknattleik. Eins og vant er þá er fyrsta kastið leikið í nokkrum fjögurra liða riðlum og leikin er tvöföld umferð....
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Mikill áhugi, Johannessen, Radicevic, Óðinn Þór, Balstad
Sífellt betri árangur Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur að sama skapi aukið til muna áhuga fyrir árskortum á heimaleiki liðsins. Í gær var tikynnt að þegar hafi rétt rúmlega 3.000 ársmiðar verðið seldir, um 1.000 fleiri en...
Efst á baugi
Molakaffi: Satchwell sleit krossband, ÓL var martröð meistaranna
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...
Efst á baugi
Molakaffi: Myrhol, Krumbholz, Lindberg, Landin, Hansen, Gidsel
Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi. Ekki er alveg víst...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn. Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
- Auglýsing -
Kominn heim frá Japan en tekur sér væntanlega frí
Örvhenta skyttan Birkir Benediktsson hefur snúið heim til Íslands...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -