Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir kunnu vel við sig á gamla heimavelli föður þeirra, Óskars Bjarna Óskarssonar, í Haslum á sunnudaginn þegar þeir komu þangað með liði sínu Kolstad. Benedikt Gunnar var markahæstur hjá Kolstad með átta...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með sjö mörk þegar liðið vann Avanca Bioria Bondalti, 34:16, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Þetta var fjórtándi sigurleikur Sporting í deildinni á leiktíðinni. Liðið...
Þorsteinn Leó Gunnarsson var næst markahæstur hjá FC Porto með sex mörk þegar liðið vann HC Horta á útivelli, 38:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Porto er í öðru sæti eftir 13 umferðir með 37 stig,...
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona hafa fengið nýja þjálfara hjá félagsliði sínu, Kristianstad HK. Uffe Larsson hefur tekið við þjálfun liðsins af Bjarne Jakobsen sem var kominn á endastöð og mátti taka hatt sinn og staf...
Ísak Steinsson markvörður varði þrjú skot, 20%, þann tíma sem hann stóð í marki Drammen í gær í jafnteflisleik við Bergen, 30:30, á heimavelli í 11. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Viktor Petersen Norberg skoraði eitt mark fyrir Drammenliðið sem er...
Sigurjón Guðmundsson varði þrjú skot, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk í marki Charlottenlund þegar liðið vann Falk Horten, 29:26, á útivelli í næst efstu deild norska handknattleiksins á sunnudaginn. Charlottenlund er í fimmta sæti deildarinnar með...
Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória. Orri Freyr skoraði aðeins eitt...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í 14 marka sigri Kadetten Schaffhausen á RTV 1879 Basel, 41:27, í svissnesku A-deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Schaffhausen.
Óðinn Þór var fullkomna skotnýtingu í leiknum,...
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, MT Melsungen, tapaði fyrir Eisenach, 32:31, í Eisenach í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti fjórar stoðsendingar fyrir MT Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék fyrst og fremst í...