Efst á baugi
Molakaffi: Martinovic, hollenska meistaraliðið
Króatíski landsliðsmaðurinn Ivan Martinovic leikur ekki með Rhein-Neckar Löwen næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Martinovic var einn öflugasti leikmaður króatíska landsliðsins sem vann silfurverðlaun á HM í síðasta mánuði.Forsvarsmenn hollenska karlaliðsins Limburg Lions leggja árar í bát þegar keppnistímabilinu lýkur...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Gric, Einar, Guðmundur, Orri, Óðinn, Ýmir
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC eins og félagið heitir núna þegar það vann öruggan sigur á CYEB-Budakalász, 38:22 í ungversku 1. deildinni á útivelli í gær. Bjarki Már Elísson er ennþá úr leik vegna meiðsla....
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Sigurjón, Aldís, Janus, Tumi, Hannes, Daníel
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í öruggum sigri FC Porto á Marítimo Madeira Andebol SAD, 39:25, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto er í efsta sæti deildarinnar með 19 sigurleiki af 20 mögulegum. Sigurjón...
Efst á baugi
Molakaffi: Andri, Rúnar, Elmar, Guðmundur, Dagur, Grétar, Stiven, Berta, Jóhanna, Arnar
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....
Fréttir
Kvöldkaffi: Matić, Uncins, Martins
Vladan Matić fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Serbíu hefur verið ráðinn þjálfari serbneska meistaraliðsins Vojvodina. Hann tekur við af Boris Rojević sem hætti í síðustu viku eftir sigursæl ár. Matić er þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við. Auk þjálfunar serbneska...
Fréttir
Molakaffi: Hinze, Solberg, Hlavatý, Čurda
Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Ísak, Axel, Elías, Einar
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Daníel, Örn
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk úr níu skotum þegar lið hans Skanderborg AGF vann mikinn baráttusigur á Skjern á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 23:21. Donna tókst ekki að leika með liði sínu til...
Efst á baugi
Molakaffi: Silja, Haukur, Tijsterman, Aspenbäck, Anderson
Silja Arngrímsdóttir Müller markvörður hjá Val er ein þriggja markvarða sem er í æfingahópi færeyska landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Þórshöfn 3. til 9. mars. Færeyska landsliðið nýtir þá viku til undirbúnings fyrir leiki gegn Litáen í...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Aron, Grétar, Arnór, Tjörvi
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í stórsigri Sporting á liðsmönnum Madeira, 41:29, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum fór Sporting upp að hlið Porto í efsta sæti deildarinnar eftir 19 umferðir.Aron Pálmarsson...
Melsungen í átta liða úrslit með minnsta mun
MT Melsungen með Elvar Örn Jónsson innan sinna raða...
- Auglýsing -