Færeyski landsliðsmarkvörðurinn og fyrrverandi KA-maður, Nicholas Satchwell, hefur samið við danska handknattleiksliðið Lemvig-Thyborøn Håndbold til næstu tveggja ára. Lemvig féll úr úrvalsdeildinni í vor. Satchwell var síðasta árið hjá Viking TIF í Bergen eftir að hafa kvatt KA að...
Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner hefur fengið leyfi til þess að hefja æfingar með bikar- og landsmeisturum SC Magdeburg á nýjan leik eftir að hafa þurft að sitja hjá síðan í byrjun apríl að uppvíst var að hann hafi fallið...
Petar Cikuša var í gær kallaður inn í spænska landsliðshópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Frakklandi sem hefjast á föstudaginn. Cikuša var allt í öllu í 20 ára landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari í Slóveníu á sunnudagskvöldið. Hann...
Alfreð Gíslaon stýrði þýska landsliðinu til sigurs á japanska landsliðinu, 35:25, í síðasta vináttuleiknum áður en bæði lið til fara til Parísar til þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Porsche Arena í Stuttgart. Justus Fischer og Tim Hornke...
Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur ótrúlega tölfræði með yngri landsliðum Færeyja. Hann hefur skoraði 355 mörk í 43 leikjum fyrir U18, U19 og U20 ára landsliðins, eða 8,25 mörk að jafnaði í leik. Frá þessu er sagt á in.fo...
Leikið verður um sæti 13 til 24 á EM 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag. Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leiknum um 19. sætið á milli Ítalíu og Tékklands í Dvorana Golovec í Celje.
Sigurður Hjörtur...
Spænski handknattleiksmaðurinn Joan Cañellas varð að draga sig út úr spænska landsliðinu í handknattleik karla í gær vegna meiðsla. Cañellas mun þar með ekki enda ferilinn á Ólympíuleikum eins og vonir hans stóðu til. Cañellas er einstaklega óheppinn þegar...
Dagur Sigurðsson og leikmenn hans í króatíska landsliðinu töpuðu í gær fyrir Ólympíu- og Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í handknattleik karla, 31:26. Leikið var í Chartres í Frakklandi. Bæði lið voru án sterkra leikmanna. Domagoj Duvnjak varð eftir heima...
Nora Mørk skoraði átta mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það lagði danska landsliðið, 26:24, í vináttuleik í Gjøvik Fjellhall í gærkvöld. Um leið var þetta síðasti landsleikur Stine Oftedal á heimavelli en hún hættir handknattleik eftir...
Víðir í Garði hefur samið við grískan handknattleiksmann, Tilemachos Nakos, eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu Víðis. Nakos er sagður hafa leikið með félagsliðum í næst efstu deild í Grikklandi og einnig á Kýpur. Víðir er að hefja...