- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Nilüfer, Semper, Carstens, Dujshebaev, de Vargas

Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...

Molakaffi: Hákon, Roganovic, Mahé, Lommel

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum. Eintracht Hagen situr í...

Molakaffi: Ísak, Dagur, Sigvaldi, Benedikt, Sigurjón, Orri, Arnar

Ísak Steinsson markvörður og félagar hans Drammen unnu ØIF Arendal, 29:27, á heimavelli í gær í norsku úrvalsdeildinni. Ísak var í marki Drammen hluta leiksins og varði átta skot, þar á meðal eitt vítakast frá Degi Gautasyni leikmanni ØIF...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þorsteinn, Tumi, Tryggvi, Sveinn, Elmar, Viktor, Tjörvi, Grétar

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...

Molakaffi: Stiven, Ýmir, Arnór, Elvar, Ágúst, Jón

Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...

Molakaffi: Haukur, Arnór, Jóhannes, Arnór

Haukur Þrastarson skoraði þrisvar og gaf fjórar stoðsendingar í þriggja marka tapi Rhein-Neckar Löwen, 25:22, í heimsókn til Lemgo í gærkvöld í níundu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen er í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar, Arnar, Tjörvi, þremenningar

Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...

Molakaffi: Jagurinoski, Portner

Tomislav Jagurinoski fyrrverandi leikmaður Þórs á Akureyri hefur verið leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV. Aðeins eru þrír mánuðir síðan Jagurinoski gekk til liðs við félagið. Hann fékk þungt högg á bakið í æfingaleik í ágúst...

Molakaffi: Babić, Temelkovski, Lyse, Kirkegaard, Bregar

Željko Babić fyrrverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik hefur tekið við þjálfun Zamalek í Egyptalandi. Forsvarsmenn Zamalek ráku óvænt Frakkann Franck Maurice í miðri keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í upphafi þessa mánaðar. Maurice hafði aðeins verið þrjá mánuði í starfi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Benedikt, Viktor, Elvar, Ágúst, Elmar, Viktor

Viktor Lekve þjálfari KÍF frá Kollafirði stýrði sínum mönnum til sigurs gegn StÍF, 29:28, í fyrsta heimaleiknum á tímabilinu í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. KÍF hefur fjögur stig eftir fjóra leiki í 5. sæti deildarinnar. Benedikt Emil Aðalsteinsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fagnaði sigri og nýfæddum syni

Danski landsliðsmaðurinn Emil Bergholt varð faðir í gærkvöld, fáeinum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -