- Auglýsing -
Þýsku bikarmeistararnir TBV Lemgo og Íslandsmeistarar Vals mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Phoenix Contact Arena í Lemgo kl. 18.45 í kvöld. Lemgo vann leikinn, 27:21, og er komið áfram. Frásögn að leiknum er að finna hér.
Fylgst var með leik Lemgo og Vals í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan. Eftir að leik Vals og Lemgo lauk er öðrum leikjum Evrópudeildarinnar fylgt er í textafrásögn og eins viðureign Selfoss og FH í Olísdeild karla í Sethöllinni á Selfossi.
- Auglýsing -