Dregið verður í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu klukkan 9.
Íslands- og bikarmeistarar Vals verða á meðal liðanna 24 sem degin verða í fjórar sex liða riðla.
Handbolti.is fylgist með drættinum hér fyrir neðan.