Dregið verður í 3. umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, í handknattleik í dag. Nöfn fjögurra íslenskra liða eru í skálunum tveimur sem dregið verður úr. Hafist verður handa við að draga klukkan 9.
Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hvaða lið dragast saman.
- Auglýsing -