Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga til undirbúnings fyrir þátttöku íslenska U19 ára landsliðsins á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu frá 12. til 22. ágúst.
Hópurinn fer í mælingar á vegum HR (Háskólinn í Reykjavík) föstudaginn 18. júní og æfir 24. – 27. júní. Að þeim æfingum loknum verður fækkað í hópnum áður en aukinn þungi verður lagður í undirbúninginn.
Nánari upplýsingar veita þjálfararnir.
Heimir Ríkarðsson, [email protected]
Gunnar Andrésson, [email protected]
Æfingatímar:
18. júní 8.30 – 10 í Víkinni – HR mælingar.
24. júní 18 – 19.30 í Víkinni.
25. júní 18 – 19.30 í Víkinni.
26. júní 11 – 12.30 í Víkinni.
27. júní 11 – 12.30 í Víkinni.
Markverðir:
Adam Thorsteinsson, Stjörnunni.
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu.
Magnús Gunnar Karlsson, Haukum.
Stefán Pétursson, Val.
Aðrir leikmenn:
Andri Finnsson, Val.
Andri Már Rúnarsson, Fram.
Arnór Ísak Haddsson, KA.
Arnór Viðarsson, ÍBV.
Aron Hólm Kristjánsson, Þór Ak.
Áki Hlynur Andrason, Val.
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val.
Breki Hrafn Valdimarsson, Val.
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK.
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfossi.
Gauti Gunnarsson, ÍBV.
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum.
Gunnar Hrafn Pálsson, Stjörnunni.
Ísak Gústafsson, Selfossi.
Jakob Aronsson, Haukum.
Jóhannes Berg Andrason, Víkingi.
Haraldur Bolli Heimisson, KA.
Kári Tómas Hauksson, HK.
Kristján Pétur Barðason, HK.
Kristófer Máni Jónasson, Haukum.
Kristófer Róbert Magnússon, Fjellhammer.
Róbert Snær Örvarsson, Haukum.
Símon Michael Guðjónsson, HK.
Tómas Sigurðarson, Val.
Tryggvi Þórisson, Selfossi.
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu.
- Elvar Örn skoraði sigurmarkið – Magdeburg vann – Göppingen tapaði
- Naumur sigur nægði Andreu og Díönu – Sandra tapaði
- Sylvía Sigríður tryggði ÍR oddaleik
- Annar sigur Hauka – Fram bíður í undanúrslitum
- Olís kvenna: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025