- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þýskaland: Úrslit leikja kvöldsins

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru eftirfarandi.


Gummersbach – SC Magdeburg 28:30 (12:12).

– Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach og var einu sinni vísað af leikvelli. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.

– Ómar Ingi Magnússon skoraði 9/7 mörk og átti sex stoðsendingar fyrir Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og átti eina stoðsendingu fyrir lið Magdeburg.


ASV Hamm-Westfalen – Rhein-Neckar Löwen 30:35 (11:21).
– Ýmir Örn Gíslason var allt í öllu í vörn Rhein-Neckar Löwen. Honum var einu sinni vísað af leikvelli.


MT Melsungen – HSV Hamburg 30:27 (13:12).
– Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki fyrir Melsungen en kom nokkuð við í vörninni.


Stuttgart – HC Erlangen 27:29 (11:13).
– Ólafur Stefánsson er aðstoðarþjálfari Erlangen.


Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -