- Auglýsing -
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik One Veszprém og SC Magdeburg í síðari umferð 8-liða úrslita Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld og lauk með ævintýralegum sigri Magdeburg sem komst þar með í undanúrslit keppninnar.
Sjá einnig: Gísli Þorgeir skaut Magdeburg til Kölnar
- Auglýsing -