- Auglýsing -

Valur hóf mótið á stórsigri

Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Valur vann öruggan sigur á Haukum, 37:22, í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Því miður var leikurinn aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Valsliðsins sem hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 20:11.


Mörk Vals: Hildigunnur Einarsdóttir 9, Thea Imani Sturludóttir 7, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Mariam Eradze 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Sara Dögg Hjaltadóttir 3, Karlotta Óskarsdóttir 1, Auður Ester Gestsdóttir 1, Elína Rósa Magnúsdóttir 1.
Varin skot: Sara Sif Helgadóttir 15, Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir 2.


Mörk Hauka: Lara Zidek 5, Ena Car 4, Elín Klara Þorkelsdóttir 3, Birta Lind Jóhannsdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Elín Klara Þorkelsdóttir 2, Sonja Lind Sigsteinsdóttir 1, Natasja Hammer 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.
Varin skot: Margrét Einarsdóttir 7, Elísa Helga Sigurðardóttir 2.

Staðan í Olísdeildunum.

Handbolti.is fylgdist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan.

handbolti.is nýtur ekki opin­bers rekstr­­ar­­stuðn­­ings.
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -