Monthly Archives: September, 2020
Fréttir
HK fer beint upp
HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni.Fram U...
Efst á baugi
Valsmenn verða efstir
Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...
Efst á baugi
Fram áfram á toppnum
Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.Gangi spáin...
Fréttir
Ekki byrjuð að leika með Fram
Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni.Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...
Efst á baugi
Ný leið til Búdapest – sama markmið
Líkt og venjulega verða það 16 lið sem hefja keppni í Meistaradeild kvenna og eitt lið verður krýnt meistarar í lokin. Við fyrstu sýn virðist þetta vera allt saman óbreytt en þegar málin eru skoðuð nánar kemur í ljós...
Efst á baugi
Einstefna í úrslitaleiknum
Ungverska liðið Veszprém vann öruggan sigur á Vardar frá Norður-Makedóníu í úrslitaleik Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA - Gazprom League) í handknattleik karla í gærkvöldi, 35:27. Úrslitahelgi keppninnar fór fram í Zadar í Króatíu en henni var frestað í vor vegna kórónuveirunnar.Þetta...
Efst á baugi
Óskar markahæstur – Birta lék vel en skoraði ekki
Ekkert lát er á sigurgöngu Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Í gær vann Drammen liðsmenn Bækkelaget örugglega, 22:18, á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar. Óskar Ólafsson var að vanda atkvæðamikill í liði Drammen. Hann skoraði fimm mörk...
Efst á baugi
Landsliðsmarkvörðurinn úr leik eftir höfuðhögg
Landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir var fjarri góðu gamni þegar Fram mætti KA/Þór og tapaði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Ástæðan fyrir fjarveru hennar mun vera sú að hún hlaut höfuðhögg á æfingu á dögunum. Til að bæta gráu ofan á...
Efst á baugi
Förum ekki á neitt flug
„Það er alltaf vilji til þess að vinna Meistarakeppnina en til viðbótar þá vildum við fyrst og fremst fá svör við ákveðnum atriðum sem við höfum unnið í upp á síðkastið, til að mynda varðandi varnarleikinn og við fengum...
Fréttir
Óðagot og agaleysi
„Mér fannst við alls ekki nógu góðir í leiknum þrátt fyrir ágæta byrjun. En svo fannst mér við detta alltof mikið niður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir bikarmeisturum ÍBV í...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -