Monthly Archives: September, 2020
Fréttir
Stóð upp úr í Svíþjóð
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðinn einn lykilmanna IFK Kristianstad í Svíþjóð eftir aðeins tvö keppnistímabil með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Kristianstad á síðasta keppnistímabili en valið var kynnt á ársfundi félagsins á dögunum. Teitur Örn, sem er...
Fréttir
Roland með Íslandsvini í Úkraínu
Ekki fór mikið fyrir því í fréttum í sumar þegar handknattleiksþjálfarinn og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og Georgíu, Roland Eradze, var ráðinn aðstoðar- og markvarðaþjálfari úkraínska meistaraliðsins í karlaflokki, Motor Zaporozhye. Hjá félaginu starfar Roland við hlið sannkallaðs Íslandsvinar, Gintaras...
Fréttir
Styttist í tvo en lengra í Darra
Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, vonast til þess að stutt sé í að hægri hornamennirnir Brynjólfur Snær Brynjólfsson og Halldór Ingi Jónasson, geti farið að æfa með liðinu af fullum krafti. Báðir hafa þeir glímt við meiðsli um nokkurt...
Fréttir
Brotnir Aftureldingarmenn
Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn sterki í liði Aftureldingar, fingurbrotnaði í leik Aftureldingar og Stjörnunnar í Hafnarfjarðarmótinu um síðustu helgi. Blær Hinriksson sem gekk til liðs við Aftureldingu frá HK í sumar er ristarbrotinn.Að sögn Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar,...
Olís karla
Til Spánar og Litháen
Aftureldingarmenn drógust gegn Granitas-Karys frá Litháen í aðra umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla og Valur mætir spænska liðinu Rincon Fertilidad Málaga í annarri umferð sömu keppni í kvennaflokki. Dregið var á þriðjudaginn.FH er einnig skráð til þátttöku í...
Fréttir
Úr ýmsum áttum í Evrópu
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen í Þýskalandi og landsliðsþjálfari Íslands í karlaflokki, krækti m.a. í þýsku landsliðsmennina Tomi Kastening og Silvio Heinevetter í sumar. Sá síðarnefndi hefur árum saman verið markvörður Füchse Berlin. Fleiri leikmenn bættust í hópinn hjá Melsungen...
Olís karla
Dani kominn til ÍBV
Í byrjun vikunnar gengu forráðamenn ÍBV frá samningi við örvhentu dönsku skyttuna Jonathan Werdelin um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Werdelin, sem er 21 árs gamall, kemur úr herbúðum danska liðsins TMS Ringsted. Hann er þegar kominn...
Olís karla
Unnu alla á heimavelli
Eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á Ragnarsmótinu á Selfoss, fyrsta handknattleiksmóti tímabilsins, þá fylgdu leikmenn Hauka sigrinum eftir með því að vinna Hafnarfjarðarmótið sem stóð yfir um síðustu helgi í Schenker-höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði.Haukar unnu...
Fréttir
Bikarhelgin slegin af
Ekki verða krýndir bikarmeistarar í danska karlahandboltanum þetta árið. Úrslitahelgi bikarkeppninnar, Santander Cup, hafði verið slegið á frest í nokkuru sinnum en á dögunum var ákveðið að hætta við allt saman. Upphaflega stóð til að leika undanúrslitaleikina og úrslitaleikinn...
Fréttir
Handboltinn geldur fyrir fótboltann
Norska stórstjarnan Sandor Sagosen segir að íþróttalegt umhverfi sé á allt öðru og hærra stigi hjá þýska meistaraliðinu THW Kiel en franska meistaraliðinu PSG í París. „Hjá PSG geldur handboltinn fyrir að vera íþrótt númer tvö á eftir fótboltanum....
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -