- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Í dag erum við kannski ekki betri

„Við erum kannski ekki betri en þetta eins og staðan er í dag,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu í samtali við handbolta.is, eftir tap Kríu, 31:27, fyrir ungmennaliði Vals í Grill 66-deildinni í Origohöllinni á Hlíðarenda í gær.Valur með...

HSÍ opnar nýja heimasíðu

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, tók í notkun í morgun nýja heimasíðu en undirbúningur að henni hefur staðið yfir allt þetta ár en fyrri síða HSÍ var barn síns tíma og svaraði ekki þeim kröfum sem gerðar eru til vefsíðna í...

Þórir og norska liðið vann alla

Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan sigur á fjögurra liða móti sem fram fór í Horsens, Randers og Viborg í Danmörku og lauk í gær. Norska liðið vann alla leiki sína í mótinu og virðist ætla sem...

Stór áfangi hjá Herði

Harðarmenn á Ísafirði unnu í gær sinn fyrsta leik í Grill 66-deild karla þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 30:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Fram var yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Heimamenn sneru taflinu við í síðari hálfleik og...

Molakaffi: Íslendingar í Noregi og óvissa hjá Sagosen

Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Drammen og Viktor Petersen Norberg tvö er liðið tapaði í heimsókn sinni til Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 32:30. Drammen situr þar með í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig...

Fimmtán mörk Brynjars dugðu ekki til sigurs

Fimmtán mörk Brynjars Óla Kristjánssonar dugðu Fjölni ekki til sigurs á ungmennaliði Selfoss í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik, lokatölur 33:33. Þar með tapaði Fjölnisliðið sína fyrsta stigi í deildinni á leiktíðinni.Fjölnir...

Fjórði í röð og eru einir efstir

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu sinn fjórða leik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar þeir sóttu lið STíF heim í Skála, 30:24. Neistin var með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Frá...

Guðmundur Bragi skaut Vængina niður

Þriðja leikinn í röð lék Guðmundur Bragi Ásþórsson á als oddi hjá ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik í dag þegar hann skoraði 14 mörk í tíu marka sigri Hauka á Vængjum Júpíters í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:22....

Á sigurbraut með sömu úrslitum

Íslenskir handknattleiksmenn halda áfram á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Tveir þeirra voru í sigurliðum í dag og unnu samkvæmt sömu uppskrift. Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark þegar Alingsås vann Önnereds á útivelli, 28:24. Daníel Freyr Andrésson...

Kría brotlenti á Hlíðarenda

Eftir sigur í tveimur fyrstu leikjum sínum í Grill 66-deildinni í handknattleik karla þá brotlentu leikmenn Kríu á Hlíðarenda í dag þegar þeir sóttu ungmennalið Vals heim í Origohöllinna.Piltarnir í Valsliðinu voru mikið sterkari nánast frá upphafi til...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...
- Auglýsing -