Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Laus úr einangrun og leikur í vikunni
Lífið er jafnt og þétt að færast í fyrra horf hjá Roland Eradze, aðstoðarþjálfara úkraínska meistaraliðsins Motor í Zaporozhye eftir að hann, allir leikmenn liðsins og aðalþjálfarinn Savykynas Gintaras veiktust af kórnónuveirunni fyrir nærri þremur vikum. Roland fór...
Efst á baugi
Sextán ára og eldri mega hefja innhússæfingar
Æfingar hjá handknattleiksfélögum á höfuðborgarsvæðinu meðal iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr verða heimilaðar frá og með morgundeginum, mánudaginn 26. október. Frá þessu var greint á fundi sem fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins áttu með ÍSÍ,...
Efst á baugi
Grétar Ari stóð fyrir sínu
Mjög góð frammistaða Grétars Ara Guðjónssonar markvarðar dugði Nice ekki í gær þegar liðið sótti Pontault heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nice var sterkara lengst af leiksins en heimaliðið var öflugra á síðustu tíu mínútunum og vann með...
Efst á baugi
Molakaffi: Seinkað í Sviss, Kiel á toppinn, Thiel stýrði liði til sigurs
Kórónuveiran hefur sett leikjadagskrá úr skorðum víða í Evrópu síðustu daga og vikur. Viðureign Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, og GC Amicitia Zürich sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Nokkrir leikmenn...
Efst á baugi
Alltaf sérstakt að leika heima
Stórleikur helgarinnar í Meistaradeild kvenna fer fram í dag þegar að danska liðið Odense tekur á móti franska liðinu Metz. Þessi leikur er ekki síst sérstakur fyrir danska landsliðsmarkvörðinn, Söndru Toft, sem leikur með Brest eftir að hafa skipt...
Efst á baugi
Nokkrar Íslandstengingar í hópi Litháa
Vilius Rašimas, markvörður Selfoss, er einn þeirra leikmanna sem eru í landsliði Litháen sem væntanlega mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. nóvember. Helmingurinn af þeim 16 leikmönnum sem Mindaugas Andriuska landsliðsþjálfari valdi á dögunum í hóp...
Efst á baugi
Voru grátlega nærri stigi
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, mætti til leiks á ný með Vensdsyssel í dag þegar liðið fékk Randers í heimsókn. Vendsyssel var grátlega nærri því að fá a.m.k. eitt stig úr leiknum. Lánið var með gestunum í lokin og...
Efst á baugi
Sneru við taflinu í seinni og unnu toppliðið
Eftir tap um síðustu helgi þá komust Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau á ný inn á sigurbraut í dag þegar liðið mætti toppliðinu, SG H2Ku Herrenberg, í Zwickau í 2. deild þýska handknattleiksins. Lokatölur...
Efst á baugi
Blæs ekki byrlega hjá Ribe-Esbjerg
Það blæs ekki byrlega hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með. Liðið tapaði enn einum leiknum í úrvalsdeildinni í dag og virðist vera fast á meðal þriggja neðstu liðanna því hvorki hefur gengið né rekið það...
Fréttir
Endurheimtu efsta sætið
Aalborg Håndbold endurheimti efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í dag í miklum markaleik á heimavelli gegn Århus Håndbold. Alls var skoraði 71 mark, þar af skoraði Álaborgarliðið 40 þeirra og lokatölur þar með 40:31. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari...
Nýjustu fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...