Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
Tékkar ekki með á HM – aðeins fjórir stóðust próf
Tékkneska landsliðið hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Tékkneska handknattleikssambandið tilkynnti þetta fyrir stundu með fréttilkynningu. Ákvörðun um að draga sig úr keppni var tekin eftir aðeins fjórir leikmenn í æfingahópnum reyndust...
Útlönd
HM: Tilbúnir í rásblokkunum að hlaupa í skarðið
Leikmenn landsliðs Norður-Makedóníu bíða í rásblokkunum eftir skipun um að leggja fyrirvaralaust af stað til Egyptalands og hlaupa í skarðið sem varaþjóð á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Eftir fregnir síðustu daga um smit í hópum landsliða sem ætla...
A-landslið karla
Allir neikvæðir fyrir fyrstu æfingu í Kaíró – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór um miðjan dag á sína fyrstu æfingu eftir komuna til Kaíró í gærkvöld. Æfingin fór fram í keppnishöllinni, New Capital sport hall sem ekki er langt frá hótelinu sem íslenska landsliðið dvelur á....
A-landslið karla
EM: Elvar Örn á eitt af mörkum umferðarinnar – myndskeið
Elvar Örn Jónsson á eitt af fimm bestu mörkum fjórðu umferðar undankeppni EM2022 í samantekt Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Markið sem um er að ræða var 29. mark íslenska landsliðsins gegn Portgúal í Schenkerhöllinni á sunnudaginn. Markið var eitt fimm marka...
Efst á baugi
Framlengir hjá Selfoss-liðinu
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...
Efst á baugi
HM: Heltast Grænhöfðeyingar úr lestinni?
Enn bætist í hóp þeirra landsliða sem taka þátt í HM í handknattleik þar sem kórónuveiran leikur lausum hala. Í morgun var greint frá því að bandaríska landsliðið væri meira og minna í einangrun eftir að átján smit uppgötvuðust...
Efst á baugi
Fyllir Viktor Gísli skarð Nielsen?
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við franska stórliðið Nantes, sem m.a. leikur í Meistaradeild Evrópu. Fullyrt var í hlaðvarpsþættinum HM handkastið í gær að Viktor Gísli gangi til liðs við Nantes sumarið 2022.Vitað er að Nantes leitar að...
Efst á baugi
HM: Bandaríska liðið er sem rjúkandi rúst vegna smita
Ástandið innan bandaríska landsliðsins í handknattleik karla er vægast sagt hræðilegt. Átján af 30 manna leikmannahópi eru smitað af kórónuveirunni og verða í sóttkví á næstunni í Danmörku þar sem landsliðið hefur verið æfingar síðustu daga. Norðmaðurinn Robert Hedin,...
A-landslið karla
HM: Sigvaldi Björn Guðjónsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á morgun, miðvikudag. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á fimmtudaginn þegar Ísland mætir landsliði Portúgals í New Capital...
A-landslið karla
HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld
Flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró á morgun, miðvikudag. Egypska landsliðið leikur upphafsleik keppninnar er það mætir landsliði Chile í Cario Stadium sports hall fyrir luktum dyrum. Leikurinn hefst klukkan 17. Það verður eini...
Nýjustu fréttir
Lítur ekki vel út – Sveinn kallaður til Svíþjóðar
„Sveinn kemur til móts við okkur á morgun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is...