Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
Tékkar ekki með á HM – aðeins fjórir stóðust próf
Tékkneska landsliðið hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Tékkneska handknattleikssambandið tilkynnti þetta fyrir stundu með fréttilkynningu. Ákvörðun um að draga sig úr keppni var tekin eftir aðeins fjórir leikmenn í æfingahópnum reyndust...
Útlönd
HM: Tilbúnir í rásblokkunum að hlaupa í skarðið
Leikmenn landsliðs Norður-Makedóníu bíða í rásblokkunum eftir skipun um að leggja fyrirvaralaust af stað til Egyptalands og hlaupa í skarðið sem varaþjóð á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Eftir fregnir síðustu daga um smit í hópum landsliða sem ætla...
A-landslið karla
Allir neikvæðir fyrir fyrstu æfingu í Kaíró – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór um miðjan dag á sína fyrstu æfingu eftir komuna til Kaíró í gærkvöld. Æfingin fór fram í keppnishöllinni, New Capital sport hall sem ekki er langt frá hótelinu sem íslenska landsliðið dvelur á....
A-landslið karla
EM: Elvar Örn á eitt af mörkum umferðarinnar – myndskeið
Elvar Örn Jónsson á eitt af fimm bestu mörkum fjórðu umferðar undankeppni EM2022 í samantekt Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Markið sem um er að ræða var 29. mark íslenska landsliðsins gegn Portgúal í Schenkerhöllinni á sunnudaginn. Markið var eitt fimm marka...
Efst á baugi
Framlengir hjá Selfoss-liðinu
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...
Efst á baugi
HM: Heltast Grænhöfðeyingar úr lestinni?
Enn bætist í hóp þeirra landsliða sem taka þátt í HM í handknattleik þar sem kórónuveiran leikur lausum hala. Í morgun var greint frá því að bandaríska landsliðið væri meira og minna í einangrun eftir að átján smit uppgötvuðust...
Efst á baugi
Fyllir Viktor Gísli skarð Nielsen?
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við franska stórliðið Nantes, sem m.a. leikur í Meistaradeild Evrópu. Fullyrt var í hlaðvarpsþættinum HM handkastið í gær að Viktor Gísli gangi til liðs við Nantes sumarið 2022.Vitað er að Nantes leitar að...
Efst á baugi
HM: Bandaríska liðið er sem rjúkandi rúst vegna smita
Ástandið innan bandaríska landsliðsins í handknattleik karla er vægast sagt hræðilegt. Átján af 30 manna leikmannahópi eru smitað af kórónuveirunni og verða í sóttkví á næstunni í Danmörku þar sem landsliðið hefur verið æfingar síðustu daga. Norðmaðurinn Robert Hedin,...
A-landslið karla
HM: Sigvaldi Björn Guðjónsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á morgun, miðvikudag. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á fimmtudaginn þegar Ísland mætir landsliði Portúgals í New Capital...
A-landslið karla
HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld
Flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró á morgun, miðvikudag. Egypska landsliðið leikur upphafsleik keppninnar er það mætir landsliði Chile í Cario Stadium sports hall fyrir luktum dyrum. Leikurinn hefst klukkan 17. Það verður eini...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -