- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Hituðu upp klæddir úlpum, vettlingum og húfum

Aðstæður eru fremur óburðugar í Boro Čurlevski-íþróttahöllinni í Bitola í Norður-Makedóníu þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG mæta Eurofarm Pelister í Evrópu í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld.Svo...

Aftur í liði umferðarinnar

Viggó Kristjánsson er í liði 18. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Þetta er að minnsta kosti í annað sinn á leiktíðinni sem Viggó er valinn í lið umferðarinnar á leiktíðinni auk...

Er ekkert pláss fyrir mistök

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....

Dagskrá: Leikið í Eyjum og í Víkinni

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...

FH – Haukar, myndir

Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.J.L.Long var að vanda á leiknum...

Molakaffi: Göppingen staðfestir, áfram hjá Fram, Bitter flytur, frá Noregi til Rúmeníu

Göppingen staðfesti í gærkvöld að Gunnar Steinn Jónsson hafi skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka júní. Fyrr í gær hafði Ribe-Esbjerg greint frá því að Gunnar hafi kvatt félagið eftir þriggja ára veru og væri á...

Stigunum bróðurlega skipt

Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar skildu jöfn, 29:29, í hröðum og miklum baráttuleik í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar eru þar með komnir upp að hlið Aftureldingar með 13 stig eftir átta leiki en Afturelding á níu leiki...

Tandri Már fór fyrir sínu liði í öruggum sigri á Val

Tandri Már Konráðsson átti stórleik þegar Stjarnan tók Val í kennslustund í Olísdeildinni í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Tandri Már skoraði níu mörk, átti fimm stoðsendingar og var með fimm löglegar stöðvanir í vörninni auk þess að verja...

Patrekur var hetja í Eyjum

Patrekur Stefánsson var hetja KA-manna í kvöld þegar hann tryggði þeim tvö stig í Vestmananeyjum þegar hann skoraði sigurmark KA, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins. Leiktíminn var úti í þann mund sem boltinn kom í netið eftir að markvörður...

Ein sú besta kveður sviðið og Martín mætir til leiks

Ein allra fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga, Anita Görbicz, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Görbicz, sem er 37 ára gömul hefur allan sinn atvinnumannaferil leikið með ungverska stórliðinu Györ. Hún...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...
- Auglýsing -