Óstaðfestar fregnar herma að portúgalski línumaðurinn Victor Iturizza sem nú er liðsmaður Porto gangi til liðs við Barcelona í sumar og komi í stað Frakkans Cedric Sorhaindo.
Tímamót eiga sér stað hjá þýska 1.deildarliðinu Bergischer HC við lok leiktíðar þegar...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...