Monthly Archives: May, 2021

Grillað og sungið langt fram á nótt

„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...

Víkingar hafa ekki mætt fullmönnuðu liði Kríu

„Það verður spennandi að mæta Víkingum í úrslitarimmunni. Þeir hafa ekki ennþá mætt fullmönnuðu liði Kríu á keppnistímabilinu. Núna erum við loksins með fullmannaða sveit,“ sagði Daði Laxdal Gautason, einn liðsmanna Kríu, þreyttur en ánægður í samtali við handbolta.is...

Dagskráin: KA/Þór og Fram verða að sækja vinninga á útivelli

Í kvöld ræðst hvort deildarmeisturum KA/Þórs og deildarmeisturum síðasta árs, Fram, tekst að knýja fram oddaleiki í rimmum sínum sínum við ÍBV og Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar leikir annarrar umferðar undanúrslita fara fram.Deildarmeistarar KA/Þórs mæta...

Molakaffi: Sveinn, Stevanovic, Skuru meistari, pattstaða um bronsið, Limoges neitar, Grubišić

Sveinn Jóhannsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE féllu í gær út úr dönsku bikarkeppninni í handknattleik þegar þeir töpuðu fyrir 2. deildarliðinu IK Skovbakken , 27:26. Sveinn skoraði sex mörk fyrir SönderjyskE en liðið er nú komið í...

Umspilið hefst í Víkinni

Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...

HK áfram á meðal þeirra bestu

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...

Krían sendi Fjölni í sumarfrí

Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...

Víkingur fer áfram – hetjulegri baráttu Harðar lokið

Víkingur er kominn í úrslitarimmu um sæti í Olísdeild karla eftir að hafa lagt Hörð frá Ísafirði í oddaleik í Víkinni í kvöld, 39:32. Víkingar mæta þar með annað hvort Fjölni eða Kríu í úrslitum um sæti í Olísdeildinni...

Fer Egilsnes til Þýskalands?

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem nú leikur með KA, er undir smásjá þýska 2. deildarliðsins EHV Aue samkvæmt heimildum handbolta.is. Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu en samningur hefur ekki verið undirritaður eftir því sem handbolti.is kemst næst.Nokkuð...

Vorum stöðugir í keppninni og þetta er afraksturinn

„Þetta er æðislega gaman til viðbótar við það að við lékum mjög vel, ekki síst í úrslitaleiknum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon annar af tveimur Íslendingum hjá þýska handknattleiksliðinu SC Magdeburg sem vann Evrópudeildina á sunnudaginn eftir öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -