Monthly Archives: July, 2021
Efst á baugi
Skrifar undir nýjan tveggja ára samning
Markvörðurin Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér í morgun.„Alexander er ungur og efnilegur markmaður og hefur staðið sig gríðarlega vel bæði með...
Fréttir
ÓL: Spánverjar halda taki á Norðmönnum eftir dramatík
Spánverjar unnu dramatískan sigur á frændum okkar, Norðmönnum, 28:27 í lokaleik annarrar umferðar A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Aleix Gomez skoraði sigurmarkið úr vítakasti sem Adrian Figueras vann á síðustu sekúndu leiksins og kórónaði frábæran leik sinn en hann...
Fréttir
ÓL: Meistararnir misstigu sig ekki gegn Egyptum
„Eins og við vissum þá var þetta hörkuleikur sem reyndi mjög líkamlega á okkur. Egyptar eru harðir í horn að taka, ekki síst reyndi mjög á varnarleik okkar. Mér fannst við leysa hann nokkuð vel,“ sagði Nikolaj Jacobsen...
Fréttir
ÓL: Alfreð og félagar komnir á blað eftir átta marka sigur
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er komið á blað í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Þjóðverjar unnu Argentínumenn með átta marka mun, 33:25, í annarri umferð B-riðilsins í nótt að íslenskum tíma.Fyrri hálfleikur var jafn og var þýska liðið aðeins með...
Fréttir
Molakaffi: Gensheimer, Skogrand, Agarie, Sipos, Moraes
Uwe Gensheimer fyrirliði þýska landsliðsins lék í nótt sinn 200. landsleik þegar Þýskaland mætti Argentínu í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Leikurinn verður Gensheimer lítt eftirminnilegur því hann skoraði ekki mark og fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð annars...
Efst á baugi
Pink býðst til að greiða buxnasekt þeirra norsku
Bandaríska söngkonan Pink lýsir yfir stuðningi við norska strandhandboltalandsliðið í baráttu þess við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, í slagnum um bíkinibuxurnar. Pink skrifar í færslu á Twitter að hún sé stolt af norska liðinu og standi þétt að baki þess....
Fréttir
ÓL: Solberg var framúrskarandi
„Við lékum frábæran varnarleik og Silje Solberg markvörður var framúrskarandi,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, í samtali við heimasíðu norska handknattleikssambandsins eftir 12 marka sigur Noregs, 39:27, á Suður Kóreu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Solberg...
Efst á baugi
Kría staðfestir – fékk hvergi inni – víti til varnaðar
Handknattleiksdeild Kríu hefur staðfest að liðið ætlar ekki að taka sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Í yfirlýsingu sem send var út í dag, segir m.a. að ákvörðunin hafi ekki verið tekin af léttúð heldur eftir þrotlausa leit...
Fréttir
ÓL: Tvö lið með fullt hús stiga í B-riðli
Frakkar og Svíar eru með fullt hús stiga í B-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir sigur í fyrstu umferð. Ólympíumeistarar Rússa máttu hinsvegar gera sér eitt stig að góðu í viðureign við Brasilíumenn, 24:24. Svíar unnu öruggan sigur á...
Efst á baugi
ÍR-ingum berst hressilegur liðsstyrkur
ÍR-ingum hefur heldur betur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Félagið greinir frá því í dag að það hafi samið við Kristján Orra Jóhannsson og Sigurð Ingiberg Ólafsson um að leika með liði félagsins. Báðir...
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...