- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

„Samkeppnin á toppnum harðnar sífellt“

„Undirbúningurinn hefur verið knappur af ýmsum ástæðum. Þar af leiðandi eigum við svolítið í land ennþá,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans.Guðmundur Þórður er að hefja sína...

Valsmenn eru á leiðinni til strandbæjarins Porec

Íslandsmeistarar Vals lögðu af stað frá landinu í morgun. Ferð þeirra er heitið til Króatíu þar sem þeirra bíða tveir leikir í 1. umferð Evrópudeildarinnar gegn RK Porec um helginga. Fyrri viðureignin verður klukkan 17 á föstudaginn og sú...

Molakaffi: Morgan, Steinunn, stórleikur, Elín Jóna, Bjarki Már

Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik og hefur æft af krafti með Val upp á síðkastið. Morgan lék síðast með Val keppnistímabilið 2018/2019 og varð Íslandsmeistari. Hún hefur ákveðið að hella sér í slaginn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -