- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

Bikarinn sem okkur vantar

„Þetta var kannski ekki léttur leikur en það var frábært að fá svona leik fyrir úrslitin á laugardaginn,“ sagði Anna Þyrí Halldórsdóttir einn leikmanna KA/Þórs í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún og stöllur unnu FH, 33:16,...

Munurinn var alltof mikill

„Það var bras á okkur frá upphafi til enda og því miður þá áttum við ekkert sérstaklega góðan leik,“ sagði Magnús Sigmundsson einn þriggja þjálfara FH eftir að liðið tapaði fyrir KA/Þór, 33:16, í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í...

Meistararnir fóru illa með reynslulitla FH-inga

Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

KA/Þór – FH – staðan

KA/Þór og FH mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu hér...

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...

Íslendingar verða andstæðingar í Evrópudeildinni

Dregið var í morgun í riðla  í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Alls voru nöfn 24 liða í skálunum og voru þau dregin í fjóra sex liða riðla. Keppni í deildinni hefst 19. október og stendur yfir fram í mars...

Dagskráin: Sæti í úrslitaleik er í boði

Í kvöld er komið að undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik. Fjögur öflug lið reyna mér sér í tveimur leikjum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Sigurlið kvöldsins mætast í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn 2021 á laugardaginn sem hefst klukkan 13.30 á...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Um er að ræða einstakt afrek – við spilum frábæran handbolta

„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek...
- Auglýsing -