- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2021

Teitur hafði betur gegn Bjarna

Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad höfðu betur í viðureign sinn við IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:24. Leikið var í Kristianstad. Með sigrinum færðist Kristianstad upp í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið hefur...

Varnarleikurinn var frábær

„Varnarleikurinn stóð upp úr ásamt öguðum sóknarleik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals eftir stórsigur á Aftureldingu, 32:21, í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld.„Leikurinn var jafn þar til í byrjun síðari að við náðum mjög...

Fram – Stjarnan, staðan

Fram og Stjarnan eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Valur lék sér að Aftureldingu og leikur til úrslita

Valur kjöldró Aftureldingu í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Valur mætir annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitaleik á morgun klukkan...

Afturelding – Valur, staðan

Afturelding og Valur eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Erum á fínum stað um þessar mundir

„Ég er mjög sáttur við stöðuna á okkur um þessar mundir. Þar af leiðandi held ég að við séum klárir í að fara í bikarleiki eftir þrjá sigra í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins, í deildinni og í bikarnum,“ segir...

Ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni

„Það er ótrúlega gaman að taka þátt í úrslitahelginni í bikarnum. Nokkrir okkar hafa reynslu af þátttökunni síðast í mars 2020 þegar við komumst í úrslitaleikinn,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í vikunni....

Síðustu forvöð að tryggja sér dagpassa á EM2022

Skrifstofa HSÍ hefur milligöngu með miðasölu á Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. –...

Myndskeið: Ekkert lát er á sigurgöngu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gærkvöld vann Magdeburg sinn sjötta leik þegar það vann lánlaust lið MT Melsungen, 27:24, á heimavelli...

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitaleik

Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og í undanúrslitum kvenna sem fram fór í gær þá verður flautað til leiks klukkan 18 í dag með viðureign Aftureldingar og Vals. Tveimur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -