Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Þjálfaralausir ÍR-ingar létu ekki stórleik Ísaks slá sig út af laginu
ÍR-ingar sitja einir í öðru sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu ungmennalið Selfoss með þriggja marka mun, 32:29, í Austurbergi í kvöld. ÍR var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Örvhenta skyttan efnilega, Ísak Gústafsson,...
Fréttir
Bjarki Már dreif Lemgo áfram
Bjarki Már Elísson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Lemgo í kvöld þegar liðið vann Medvedi frá Rússlandi, 30:27, í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Lemgo. Bjarki Már skoraði sjö mörk í níu skotum....
Fréttir
HM: Króatar freista þess að fylgja eftir árangrinum á EM
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni á morgun, 1. desember, og stendur yfir til 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Hér sá sjöundi og...
Efst á baugi
Verður Bjarki Már eða Ómar Ingi leikmaður mánaðarins?
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson hjá Lemgo og Ómar Ingi Magnússon hjá SC Magdeburg er meðal þeirra sem hægt er að kjósa um í vali á leikmanni nóvembermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir fór þeir á kostum með...
Efst á baugi
ÍBV á leikmann á HM – leika ekki fleiri leiki á árinu
Serbneska handknattleikskonan hjá ÍBV, Marija Jovanovic, var valin í serbneska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu á Spáni en mótið verður sett á morgun. Af þeim sökum leikur ÍBV vart fleiri leiki í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót.Jovanovic gekk...
Fréttir
Neikvætt hraðpróf og 500 manns á Hafnarfjarðarslag
FH-ingar ætla að opna Kaplakrika á morgun, miðvikudag, fyrir allt að 500 áhorfendur þegar Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka í Olísdeild karla fer fram. Skilyrði fyrir aðgangi þeirra sem fæddir eru 2015 og fyrr er a.m.k. 48 klukkustunda gamalt neikvætt...
Efst á baugi
„Kablouti er mikill fengur fyrir okkur“
„Hamza hefur leikið með okkur fjóra hálfleika og verið algjörlega frábær í þremum,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari karlaliðs Víkings, spurður um fransk/túníska handknattleiksmanninn Hamza Kablouti sem Víkingur fékk að láni frá Aftureldingu á dögunum.Kablouti hefur skorað 16 mörk...
Efst á baugi
Myndskeið: Allt fór í bál og brand
Allt fór í bál og brand á milli leikmanna Vrbas og Kolubara í serbnesku 2. deildinni í handknattleik á dögunum eftir að til stympinga kom á milli tveggja leikmanna liðanna í kappleik. Fór svo að öllum leikmönnum liðanna laust...
Efst á baugi
Dagskráin: Ungmenni frá Selfossi mæta í Austurberg
Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir ÍR-inga heim í Austurberg klukkan 20.15 í Grill66-deild karla. Viðureignin er úr fjórðu umferð en henni varð að fresta á sínum tíma þegar kórónuveira herjaði...
Efst á baugi
Molakaffi: Aðalsteinn, Bjarki Már, Aron Dagur, Daníel Freyr, norska landsliðið
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen. Nýi samingurinn gildir fram á mitt árið 2023 en fyrri samningur var með gildistíma til loka júní á næsta ári. Kadetten varð bikarmeistari í Sviss á síðasta...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...