Fréttir
Níundi sigur Györ – Esbjerg stendur vel að vígi
Meistatadeild kvenna í handknattleik hófst í gær að nýju eftir að hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem var haldið í desember. Györ og Esbjerg tryggðu stöðu sína á toppi riðlanna með sigrum á Sävehof og Lubin. Í hinum...
Fréttir
Blásið til leiks á ný eftir HM-hlé
Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst á ný um helgina með átta spennandi leikjum. Má þar m.a. nefna viðureign danska liðsins Ikast og ungverska liðsins FTC á mið-Jótlandi. EHF beinir sjónum áhorfenda sérstaklega að leiknum með því að segja hann...
Fréttir
Ekkert gefið eftir – sjötta umferð Meistaradeildar
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Leikmenn þýska meistaraliðsins Bietigheim stefnir að því að lengja sigurgöngu sína þegar þeir fá danska liðið Odense heim í leik umferðarinnar. Leikmenn Bietigheim eiga reyndar ekki góðar minningar frá síðustu heimsókn...
Fréttir
Þráðurinn tekinn upp eftir tveggja vikna hlé
Sviðsljósin beinist að Ljubljana í Slóveníu um helgina þegar að keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik rúllar af stað á ný eftir tveggja vikna hlé vegna landsliðsverkefna. Þar munu heimakonur í Krim taka á móti ríkjandi meisturum í Vipers...
Fréttir
Meistaradeildin: Reistad tryggði Esbjerg sigur á Vipers í Kristiansand
Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Á laugardaginn var boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar danska liðið Esbjerg gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara í Vipers Kristiansand 38 – 37. Norska...
Fréttir
Augu flestra beinast að Ikast og Krim
Fjórða umferð í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattelik fer fram um helgina þar sem athyglin mun beinast að leik Ikast og Krim í B-riðli. Liðin sitja óvænt í efstu tveimur sætum B-riðils taplaus eftir þrjár umferðir.Í A-riðli reyna Bietigheim...
Fréttir
Fjögur lið eru taplaus eftir tvær fyrstu umferðir
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik heldur áfram í kvöld með átta leikjum þriðju umferðar riðlakeppninnar. Hápunktur helgarinnar er leikur umferðarinnar að mati EHF, þegar CSM Búkarest og Györ eigast við. Lið þessara félaga léku í úrslitum Meistaradeildar árið...
Fréttir
Annar sigur Krim í röð – Ikast kemur áfram á óvart
Eftir fimm leiki í gær, laugardag, fóru síðustu þrír leikir 2. umferðar Meistaradeildar kvenna fram í dag. Krim sýndi sannfærandi frammistöðu gegn Esbjerg og vann með sex marka mun, 33 – 27 í Ljubljana. Þetta er aðeins í annað...
Fréttir
Györ er með tvo vinninga – Stórsigur hjá Vipers
Ríkjandi Evrópumeistarar í handknattleik kvenna, Vipers Kristiansand, röknuðu úr rotinu í gær og sigruðu ungverska liðið FTC örugglega á heimavelli, 37 – 26, þegar fimm leikir fóru fram í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu. Rapid, Odense og Brest unnu einnig...
Fréttir
Meistaradeild kvenna – önnur umferð riðlakeppni
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Sviðsljósin beinist að Skandinavíu. Í Svíþjóð eigast við Sävehof og Brest og er það leikur umferðarinnar hjá EHF. Í Noregi mætast Vipers og FTC en 15 vikur er liðnar...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -