Jóhannes Lange

Tvær umferðir eftir – spenna í loftinu

Nú þegar það eru aðeins tvær umferðir eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik er spennan heldur betur farin að magnast. Þrettánda umferð fer fram um helgina þar sem að baráttan um sæti í útsláttarkeppninni verður í hámarki í...

Línur eru teknar að skýrast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina með flottum leikjum. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina þegar þrjár umferðir eru eftir. Í A-liðli vann ungverska liðið FTC níu marka sigur á Krim í...

Meistaradeildin: Þráðurinn tekinn upp á nýju ári

Meistaradeild kvenna hefst aftur á nýju ári um helgina og hvað er betra en að byrja árið 2023 á leik Metz og Esbjerg en þessi lið eru á toppi B-riðils. Viðureignin er einmitt leikur umferðarinnar að mati EHF.  Györ...

Meistaradeild: CSM og Metz tróna á toppnum

Níunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að meðal annars ungverska meistaraliðið Györ vann Budacnost frá Svartfjallalandi, 25 – 23 í Podgorica í leik umferðarinnar. CSM Búkaresti og Metz unnið bæði sína leiki og...

Endasprettur fyrir áramót

Meistaradeild kvenna í handknattleik mun enda árið í dag og á morgun með látum með 9. umferð. M.a. mætast toppliðin í A-riðli, CSM Búkaresti og Vipers. Leikur umferðarinnar að mati EHF verður á milli stórveldanna Buducnost og Györ. Leikir helgarinnar A-riðill: FTC...

Handboltinn okkar: Risu upp við dogg og fóru um víðan völl

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður við hljóðpípuna á nýjan leik og fóru um víðan völl í umræðu sinni um handboltann frá öllum hliðum. Þeir hófu yfirferð sína á því að líta á stöðu mála í Olísdeild karla þar...

Rapid náði fram hefndum – rólegt hjá Vipers og Esbjerg

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Í A-riðli gerði CSM góða ferð til Búdapest og vann FTC, 33-29. Ógöngur Bietigheim héldu áfram með tapi fyrir Brest, 32-28. Þýsku meistararnir hafa aðeins fengið eitt stig...

Meistaradeild: Síðari hlutinn er að hefjast

Það verður væntanlega enginn skortur á dramatík um þessa helgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar að áttunda umferð fer fram. Nú hefst síðari hluti riðlakeppninnar og eins og leikjum keppninnar er raðað niður þá mætast liðin sem léku...

Meistaradeildin: Györ varð fyrst til þess að vinna Rapid

Meistaradeild kvenna fór aftur af stað í gær með fimm leikjum. Í A-riðli tók Banik Most á móti ríkjandi meisturum í Vipers þar sem norska liðið sýndi enga miskunn og vann 22ja marka sigur, 43 - 21. Fjórir leikir fóru...

Flautað til leiks eftir Evrópumótið

Flautað verður til leiks á ný í dag í Meistaradeild kvenna að loknu hléi vegna Evrópumeistaramótsins sem fór fram í síðasta mánuði. Tveir athyglisverðir leikir eru á dagskrá um helgina milli liða frá nágrannaríkjunum, Rúmeníu og Ungverjalandi. Á dag mætir...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. johanneslange12@gmail.com
214 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -