- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Mikill munur á Montpellier og Kristianstad

„Munurinn er mikill á milli Montpellier og litla Kristianstad. Það er þroskandi að breyta til og koma inn í allt öðruvísi félag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is hitti hann að máli í vikunni á æfingu íslenska landsliðsins.Ólafur...

Dagskráin: Hörkuleikir í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, annarsvegar í Hafnarfirði og hinsvegar á Seltjarnarnesi.FH, sem situr í efsta sæti með sjö stig eins og ÍR, tekur á móti ungmennaliði HK í Kaplakrika klukkan 19.30....

Molakaffi: Jakobsen, Sagosen, Anton, Jónas, Branquinho, Hansen

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla unnu Norðmenn, 31:28, í fyrsta leik liðanna á fjögurra liða móti í Trondheim Spektrum í gær. Viðureign Frakka og Hollendinga sem fram átti að fara í gærkvöldi var felld niður. Emil Jakobsen skoraði fimm...

Fjölnir neitaði Berserkjum um fyrsta sigurinn

Fjölnismenn mættu til leiks í kvöld á nýjan leik eftir fjarveru sökum kórónuveirunnar sem stakk sér niður í herbúðir liðsins í síðasta mánuði og varð þess m.a. valdandi að viðureign liðsins við Berserki var frestað á sínum tíma.Í...

U18: Erfið byrjun í París

U18 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 37:28, í upphafsleik sínum á Pierre Tiby mótinu í París í kvöld. Frakkar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13, eftir að hafa verð einu til þremur mörkum yfir...

Allir þekkja alla eins og í Vestmannaeyjum

„Gummersbach er fremur smár bær, þó stærri en Vestmannaeyjar. Engu að síðu þá virðast allir þekkja alla. Þar er rólegt og fínt,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, þegar handbolti.is innti hann eftir hvernig honum líkaði lífið í Gummersbach í Þýskalandi...

Rakel frá keppni fram yfir áramót – óvissa um Karen

Rakel Sigurðardóttir einn af reynslumeiri leikmönnum Hauka leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót. Þetta staðfesti Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, við handbolta.is í dag.Rakel fór meidd af leikvelli þegar nærri stundarfjórðungur var liðinn af viðureign Hauka...

Langar ekki að festast fyrir aftan stórstjörnu

„Ég er mjög ánægður með að hafa verið kallaður inn í hópinn. Vonandi undirstrikar það þá staðreynd að ég hef tekið framförum,“ sagði Grétar Ari Guðjónsson, markvörður franska liðsins Cavigal Nice Handball, þegar handbolti.is hitti hann að máli á...

Larsen fjarverandi vegna náms

Danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen hefur ekkert tekið þátt í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistara KA/Þórs. Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs sagði góða skýringu vera á fjarveru hennar. Larsen stundar nám við danskan skóla og fer það fram í lotum....

Piltarnir mæta lærisveinum Arnórs í Faxe og Køge

Leikmenn og þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik fór í morgun til Danmerkur þar sem íslenska liðið mætir jafnöldrum sínum dönskum í tveimur vináttuleikjum í Faxe og Køge á morgun, föstudag, og á laugardaginn.Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -