- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum.Mótið...

Æfingar hefjast á ný

Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...

ÍBV leikur í tvígang heima – Haukar heima og að heiman

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...

Dagskráin: Haukar sækja heim Íslandsmeistarana

Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18.Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...

Molakaffi: Elín Jóna, Satchwell og fimm aðrir, Porte, Golla, Sandell

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar í Ringkøbing Håndbold töpuðu fyrir Ajax København, 30:21, í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Jesper Holmris þjálfari liðsins skellti skuldinni á varnarleikinn sem hann sagði hafa verið hreina hörmung. Elín Jóna...

Í úrvalsliði mánaðarins í annað sinn í röð – myndskeið

Annan mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður SC Magdeburg, í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann var einnig í úrvalsliði fyrir spetember.Greint var frá vali liðsins í morgun. Ómar Ingi hefur farið á kostum með Magdeburg...

Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum yngri flokka

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Leikirnir eiga að fara fram í þessum eða næsta mánuði. Eftirfarandi lið drógust saman:3. flokkur karla:Selfoss 1 – FH.Víkingur – Valur.HK – Fram.ÍBV 1...

Hællinn plagar Gísla Þorgeir

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg, tekur ekki þátt í æfingum íslenska landsliðsins í þessari viku eins og til stóð. Hann hefur þjakaður af verkjum í öðrum hælnum um skeið en engu að síður þrælað sér í gegnum æfingar...

Viðurkenning að fá að taka þátt í þessu verkefni

„Fyrst og fremst er þetta spennandi. Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem manni stendur til boða að taka þátt í taka þátt í uppbyggingu eins og þessari,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður...

Haukur er frá æfingum vegna ökklameiðsla

Haukur Þrastarson, leikmaður pólsku meistaranna Vive Kielce og íslenska landsliðsins, hefur ekki jafnað sig eftir að hafa snúið sig á ökkla í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handknattleik 20. október. Haukur sagði við handbolta.is í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -