Monthly Archives: December, 2021
Efst á baugi
HM: Endurtekur norska landsliðið leikinn frá EM2020?
Í dag verður leikið til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granolles á Spáni.Klukkan 13.30 mætast í leik um 3. sæti, Danmörk og Spánn.Klukkan 16.30 kljást Frakkland og Noregur um heimsmeistaratitilinn.Fyrri leikurinn verður sýndur á aðalrás RÚV en...
Fréttir
Leikur meistaranna hrundi í síðari hálfleik
Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold biðu óvænt lægri hlut fyrir Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:30. Tapið eitt og sér kom mörgum á óvart en ekki síður að Álaborgarliðið, með Aron Pálmarsson í broddi fylkingar, skoraði...
Efst á baugi
Dagskráin: Nýliðarnir mætast og Selfossliðið fær heimsókn
Tveir leikir fara fram í Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Nýliðar Grill66-deildar karla, lið Kórdrengja og Berserkja, mætast í Digranesi kl. 15. Selfoss fær ungmennalið Vals í heimsókn í Sethöllina í kvöld. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn fer...
Fréttir
Ómar Ingi með fullkomna nýtingu – Bjarki Már markahæstur að vanda
Fjórir leikir fór fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Íslendingar komu við sögu í öllum leikjanna.Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Bergischer, 27:24. Ómar Ingi geigaði ekki...
Fréttir
Óvænt úrslit í franska deildabikarnum
Óvænt úrslit urðu í undanúrslitum frönsku deildarbikarkeppninnar í handknattleik karla í gær þegar PSG tapaði fyrir Chambéry í undanúrslitum, 29:28. PSG hefur ekki tapað stigi í frönsku 1. deildinni það sem af er keppnistímabilsins og unnið alla leiki sína...
Efst á baugi
Tryggvi Garðar skoraði 12 mörk
Tryggvi Garðar Jónsson skoraði 12 mörk fyrir ungmennalið Vals í gær þegar það lagði Vængi Júpíters í síðasta leik beggja liða í Grill66-deild karla á þessu ári, 39:26. Leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var 10 mörkum yfir...
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar Ari, Sandra, Óskar, Viktor, Orri Freyr, Örn, Hannes Jón, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton
Grétar Ari Guðjónsson átti enn einn stórleikinn í marki Nice í gærkvöld þegar liðið vann Angers, 38:23, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn stóð lengst af leiksins í marki Nice og varði á þeim tím 13...
Fréttir
Myndskeið: Topplið ÍR tók lagið með meistara Herberti eftir sigurleik
Eftir sigur ÍR-ingar á ungmennaliði Aftureldingar í Grill66-deild karla í handknattleik beið leikmanna ÍR óvænt uppákoma er þeir komu inn í klefanna eftir sigurleik.Stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson var mættur til að keyra upp fjörið hjá toppliði Grill66-deildarinnar. Herbert tók...
Efst á baugi
Fjölnir flaug í annað sæti
Fjölnismenn eru komnir upp í annað sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Hauka, 29:26, í Dalhúsum í kvöld. Fjölnir var yfir, 15:11, eftir 30 mínútur.Fjölnir er kominn upp að hlið Harðar með 16 stig eftir...
Efst á baugi
Fanney Þóra skorað 10 í sigri í Eyjum
FH fór upp í annað sæti Grill66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði ungmennalið ÍBV með sjö marka mun, 28:21, í Vestmannaeyjum.Fyrirliðinn Fanney Þóra Þórsdóttir fór fyrir FH-liðinu í leiknum og skorað 10 mörk. Hafnfirðingar voru með yfirhöndina...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð
Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur...