Monthly Archives: December, 2021

HM: Leikir þriðjudagsins

Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna á Spáni lýkur í kvöld þegar átta síðustu leikirnir fara fram. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða landslið taka sæti í tveimur milliriðlum mótsins og hverjir taka sæti í keppninni um forsetabikarinn góða. Stóru línurnar liggja...

Molakaffi: Vottorð fylgir öllum á EM, Ágúst Þór, Toudahl, Ágúst Elí, Dinart

Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...

Fjölnir dregur lið sitt út úr bikarkeppninni

Fjölnir hefur ákveðið að draga karlalið sitt út úr Coca Cola-bikarnum í handknattleik en til stóð að liðið mætti Herði frá Ísafirði vestra í 32-liða úrslitum á þriðjudaginn eftir viku. Frá þessu er greint í kvöld í yfirlýsingu á...

Daníel Freyr fer til Jótlands

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig-Thyborøn. Félagið greindi frá þessu í morgun.Daníel Freyr kemur til félagsins á næsta sumri þegar hann hefur lokið tveggja ára veru hjá Guif í Eskilstuna í...

HM: Japan og Argentína fóru áfram með stig

Japanska landsliðið kom mörgum á óvart með því að leggja krótaíska landsliðið, 28:26, í lokaumferð G-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Þar með tekur Japan með sér tvö stig inn í milliriðlakeppnina sem hefsta á fimmtudaginn. Bronslið EM í...

Íþróttaakademían leggur áherslu á gæði og jákvæða upplifun

Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir Handboltabúðum á Laugarvatni dagana 18. - 21. júlí fyrir krakka fædd 2007-2011.Á þessu fjögurra daga námskeiði er gist í þrjár nætur í uppábúnum rúmum með fullu fæði.Æft er tvisvar sinnum á dag auk fyrirlestra en...

Töpuðu mikilvægum stigum

Gummersbach tapaði í kvöld sínum þriðja leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni er það stótti Ludwigshafen heim og beið lægri hlut, 30:25.Gummersbach er engu að síður efst í deildinni með 24 stig 15 leiki og þremur stigum...

Tveir hafa skorað flest mörk

Tveir leikmenn eru efstir og jafnir á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar flest liðin hafa leikið 11 leiki eða helming þeirra leikja sem til stendur að fari fram. Aðeins eru eftir tvær viðureignir sem varð að fresta...

Vöngum velt yfir breytingum á deildarkeppni kvenna

„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...

Komust áfram eftir vítakeppni í Prag

Óskar Ólafsson og félagar hans í norska liðinu Drammen komust áfram í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í gær eftir ævintýralegan sigur á Dukla Prag í síðari viðureign liðanna sem fram fór í Prag.Drammen tapaði með einu marki...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Einu liði færra – leikin verður þreföld umferð

Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur...
- Auglýsing -