Monthly Archives: December, 2021
Fréttir
HM: Fóru á kostum í seinni hálfleik – sjö leikir í kvöld
Spánverjar unnu stórsigur á Argentínu í upphafsleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem hófst í Torrevieja á Spáni í gærkvöld, 29:13. Eftir fyrri hálfleik virtist ætla að verða spenna í leik þjóðanna en aðeins var eins marks munur að honum...
Efst á baugi
Neikvætt próf og ókeypis aðgangur að Evrópuleik Hauka
Ókeypis aðgangur verður í boði DB Schenker á síðari Evrópuleik Hauka og rúmenska liðsins CSM Focsani sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl. 16. Eina skilyrði fyrir aðgangi verður að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi. Undanskildir verða þeir...
Fréttir
Myndaveisla: Hafnarfjarðarslagurinn
FH vann grannaslaginn við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:24, þegar leikið var í Kaplakrikanum í 11. umferð deildarinnar. Með sigrinum komst FH í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur ekki tapað í síðustu átta...
Efst á baugi
Hörður sektaður um 100 þúsund vegna hegðunar áhorfenda
Handknattleikdeild Harðar á Ísafirði hefur verið sektuð um 100.000 krónur vegna þess að aðilum á vegum deildarinnar var vísað úr húsi vegna ósæmilegrar hegðunar á viðureign ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik sem fram fór í Austurbergi...
Fréttir
Handboltinn okkar: Allt um 10. umferð – hættir Heimir Örn að dæma og fer að þjálfa?
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nítjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 10....
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Bjartur Már, Óskar, Viktor, Brljevic, Finnur, Kristín, Larsen
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði þrjú mörk í níu skotum þegar lið hans IFK Skövde vann Ystads IF, 31:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skövde er í öðru sæti deildarinnar með 18 stig eftir 11 leiki....
Fréttir
Gummersbach áfram á sigurbraut
Gummersbach heldur áfram að innbyrða sigra í þýsku 2. deildinni í handknattleik og styrkja stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Í kvöld vann liðið Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli. Eftir leikinn var greint frá því að...
Fréttir
Áfram styrkja Ólafur og félagar stöðu sína
Ólafur Andrés Guðmundsson skorði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Montpellier hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Monpellier vann króatísku meistarana PPD Zagreb, 24:23, á heimavelli og hafa þar með þriggja stiga forskot á toppi...
Efst á baugi
Auður Brynja fór á kostum í fjórða sigri Víkinga
Auður Brynja Sölvadóttir fór á kostum með liði Víkings í kvöld er það lagði ungmennalið HK, 27:26, í hörkuleik í 8. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Auður Brynja skoraði 12 mörk og var allt í öllu í fjórða sigurleik...
Efst á baugi
Guðjón Valur hefur framlengt til ársins 2025
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska 2. deildarliðsins Gummersbach, hefur framlengt samning sinn um þjálfun liðsins til ársins 2025. Félagið greindi frá þessu í kvöld eftir að lið þess vann Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli í 14....
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...