- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Nú liggur fyrir hverjir glíma við Portúgala

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt hvaða 16 leikmönnum hann teflir fram í leiknum við Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst í MVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.Fjórir leikmenn af 20 sem eru í landsliðshópnum...

Myndir: Rífandi stemning í upphitun fyrir fyrsta leikinn

Rífandi stuð og stemning var á meðal fjölmargra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem komu saman snemma dags á veitingastaðnum Champs í Búdapest. Þar hófst upphitun fyrir stórleik kvöldsins, viðureign Íslands og Portúgal, á EM sem hefst klukkan...

Íþróttakeppni heimiluð áfram en áhorfendabann

Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...

Aron er markahæstur í núverandi EM hóp

Aron Pálmarsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins í dag sem hefur skorað flest mörk í lokakeppni Evrópmótsins. Hann tekur nú þátt í EM í sjöunda sinn og hefur alls skorað 111 mörk í 33 leikjum, jafn mörg mörk og...

22 ára gömul mynd er breytt

Fimmtánda Evrópumót karla í handknattleik hófst í gær og í dag stígur íslenska landsliðið á svið. Í tólfta sinn í röð er íslenska landsliðið á meðal þátttökuliða mótsins. Liðin voru 12 í lokakeppni EM þegar Ísland tók fyrst þátt...

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...

Sérsveitin stefnir stuðningsmönnum á Champs

Upphitunarpartý HSÍ og Sérsveitarinnar, stuðningssveitar fyrir íslensku handboltalandsliðin, fer fram á Champs sportbar í Búdapest í dag og hefst klukkan 15.Staðsetning barsins er að finna ef smellt er á hlekkinn:https://goo.gl/maps/1yMYVceaZLtneA8v5Barinn verður með góð tilboð í mat og drykk fyrir...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...

Handboltinn okkar: EM er yfir og allt um kring

26.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Þetta var janframt 100. þátturinn hjá þeim félögum. Að þessu sinni voru það Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson sem settust í Klaka stúdíóið.Að þessu sinni fóru þeir yfir...

EM: Úrslit á fyrsta leikdegi

Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir.A-riðill - Debrecen:Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.Danmörk - Svartfjallaland 30:21.B-riðill - Búdapest:Ungverjaland - Holland 28:31.C-riðill -...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Aron ekki skráður til leiks á HM – bíður betri tíma

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt 17 leikmenn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í handknattleik. Þetta eru...
- Auglýsing -