- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2022

U20: Við erum bara orðnir mjög góðir

„Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd á góðan árangur á mótinu. Flestir okkar voru saman í liðinu á EM í fyrra. Þar náðum við á köflum að sýna mjög góða leiki þótt á stundum hafi við fallið svolítið...

Myndasyrpa: Íslendingar á Partille cup

Hið árlega Partille cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg á mánudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Á að giska 600 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar eru á mótinu að þessu sinni frá 12 félögum sem senda 53 lið til leiks....

U20: Markmiðið er fara á toppinn

„Hópurinn er þéttur og góður enda höfum við kynnst mjög vel síðasta árið,“ sagði Símon Michael Guðjónsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Porto í Portúgal í dag. Símon og...

Molakaffi: Reichmann, Nielsen, Viktor Gísli, Ferreira, Faruk

Tobias Reichmann, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands í handknattleik, hefur gengið til liðs við TV Emsdetten sem féll í 3. deild í vor. Síðustu fimm árin hefur Reichmann leikið með MT Melsungen. Áður hefur hægri hornamaðurinn m.a. leikið með Kielce í...

Skildu með skiptan hlut frá leiknum við Letta

Eftir stórsigur á landsliði Eistlands í fyrri leiknum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við landslið Lettlands í kvöld, 17:17. Lettar voru marki yfir að loknum...

U20: Getum náð mjög langt

„Þetta er annað stórmótið okkar saman því flestir okkar voru í hópnum á EM 19 ára í fyrrasumar. Nú erum við með Tryggva Þórisson til viðbótar. Hann var meiddur í fyrra. Það munar um að vera með stóran línumann...

U20: Taska fararstjórans tapaðist – engar tafir á undirbúningi

U20 ára landslið karla í handknattleik hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto á morgun. Íslenski hópurinn kom til Porto seint í gærkvöld eftir nokkrar tafir en m.a. missti hópurinn af einu tengiflugi vegna öngþveitis á flugvöllum Evrópu....

Arnór heldur áfram þjálfun U20 ára landsliðsins

Arnór Atlason hefur framlengt samning sinn um þjálfun danska U20 ára landsliðs karla um eitt ár eða fram yfir heimsmeistaramót U21 árs landsliða sem fram fer eftir ár. Þetta kemur fram í tilkynningu danska handknattleikssambandsins.Arnór er væntanlega þegar...

Halldór Jóhann er á leiðinni til Danmerkur

Halldór Jóhann Sigfússon, sem þjálfað hefur karlalið Selfoss undanfarin tvö ár, er að hverfa frá störfum hjá félaginu og flytja til Danmerkur, eftir því sem Visir.is segir frá í dag samkvæmt heimildum.Heimildir handbolta.is herma að Halldór Jóhann verði annar...

Sautján marka sigur á Eistlandi

Stelpurnar í U16 ára landsliðinu burstuðu lið Eistlands í morgun á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem stendur yfir í Gautaborg, 27:10. Íslensku stelpurnar höfðu mikla yfirburði í leiknum frá upphafi til enda. M.a. þá skoraði lið Eistlands aðeins fjögur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -