Monthly Archives: September, 2022
Fréttir
Leikjavakt: Fimm leikir í þriðju umferð
Fimm leikir fara fram í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik.Kl.18: Hörður - KA.Kl. 18: ÍBV - ÍR.Kl. 19.30: Fram - Afturelding.Kl. 19.30: Grótta - Stjarnan.Kl. 19.40: Haukar - Selfoss.Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu hér fyrir...
Efst á baugi
Díana og Jón Brynjar velja fleiri en 30 stelpur til æfinga
Handknattleiksþjálfararnir Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliði kvenna dagana 30. september til 2. október.Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Aníta Antoniussen, Haukum.Arna Katrín Viggósdóttir, Gróttu/KR.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.Brynhildur Ruth Sigurðardóttir, Selfossi.Dagný Þorgilsdóttir,...
Landsliðin
HSÍ og Minigarðurinn taka upp samstarf
HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er...
Fréttir
Helstu breytingar – þjálfarar
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem verða á meðal þjálfara frá því að síðasta keppnistímabili lauk.Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun karlaliðs Fredericia.Guðlaugur Arnarsson verður annar þjálfara karlaliðs KA.Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram.Sigfús Páll Sigfússon...
Fréttir
Dagskráin: Hátíðisdagur á Ísafirði – grannlið mætast í Úlfarsárdal
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með fimm leikjum. Hæst ber væntanlega fyrsti heimaleikur nýliða Harðar á Ísafirði í Olísdeildinni. Mikið verður um dýrðir í íþróttahúsinu Torfnesi enda hefur verið fagnað af minna tilefni en því...
Efst á baugi
Molakaffi: Einar, Sveinn, Strope, Adolfsson, Sveinn, Halldór, Steinunn, Júlíus, Marteinn, Einar
Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar og Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR sluppu með áminningu á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn Báðir fengu þeir rautt spjald fyrir grófan leik í leikjum annarrar umferðar Olísdeildar karla. Dómarar mátu brot beggja falla...
Fréttir
Myndskeið: Bjarki Már skoraði sín fyrstu mörk
Bjarki Már Elísson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Porto örugglega í Porto með sjö marka mun, 35:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Kvöld Íslendinga í norska bikarnum
Íslendingar voru sigursælir í þriðju umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir voru í eldlínunni með fimm félagsliðum sem öll unnu sína leiki. Segja má að það hafi verið íslenskt sigurkvöld í norska bikarnum.Úrslit og markaskorararLevanger - Volda 23:30 (11:15).Rakel...
Efst á baugi
„Get ekki endalaust tekið eitt ár í viðbót“
„Þegar ég fékk fimmtu sterasprautuna í mjöðmina í vor sagði læknirinn að sennilega væri kominn tími hjá mér til þess að hætta í handboltanum,“ sagði Martha Hermannsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona á Akureyri sem ákvað fyrir nokkru að leggja handboltaskóna...
Efst á baugi
Kristinn framlengir dvölina hjá EB
Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við færeyska handknattleiksfélagið Eiðis Bóltfelag (EB) til ársins 2024. Frá þessu er sagt á heimasíðu félagsins í dag.Kristinn tók við þjálfun hjá EB sumarið 2021 og stýrði kvennaliði félagsins sem nýliðum í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -