- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Rúnar skrifaði undir tveggja ára samning við Fram

Rúnar Kárason skrifaði fyrir stundu undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Gengur hann til liðs við uppeldisfélagið í sumar þegar tveggja ára samningur hans við ÍBV gengur út. Rúnar staðfestir komu sína á blaðamannafundi sem Fram hélt í...

Molakaffi: Jørgensen, Pytlick, Tønnesen, Hlavaty, Rasmussen, meiðsli í Álaborg

Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...

Dagskráin: Ráðast úrslitin í keppninni um 2. sætið?

Nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með þremur hörkuleikjum þar sem hæst ber væntanlega slagurinn um annað sætið. Í honum mætast Valur og Stjarnan í Origohöll Valsara klukkan 14.15. Þremur stigum munar á liðunum í...

Afturelding þokast nær Olísdeildinni

Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...

Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum

U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir...

Lagður inn á spítala eftir sigurinn á Íslendingum

Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....

Fæðingin var erfið

„Við höfum oft verið í erfiðleikum á Ásvöllum gegn ungu, efnilegu og vel spilandi liði Hauka,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV eftir torsóttan sigur liðsins á Haukum, 30:23, í Olísdeild kvenna á í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Varnarleikurinn var...

Verð að vera með vítakeppni á hverri æfingu

„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...

ÍBV sýndi styrk sinn þegar á leikinn leið

ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...

Er hreinlega vandræðalegt fyrir okkur

„Mér finnst eins og það hafi komið okkur á óvart að Tékkar mættu agressívir á móti okkur og að það væri mikil stemning á þeirra heimavelli. Eftir þetta verðum við bara að leita í okkar grunngildi, fyrir hvað viljum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –

Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...
- Auglýsing -