- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Meistaradeildin: Átta lið kljást um fjögur sæti

Seinni leikirnir í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Átta lið berjast um fjögur laus sæti í 8-liða úrslitum keppninnar þar sem að Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers, bíða átekta ásamt...

Dagskráin: ÍBV getur bætt öðrum titli í safnið

ÍBV getur í dag orðið deildarmeistari í Olísdeild kvenna og þar með unnið annan titilinn á einni viku. ÍBV vann sem kunnugt er Poweradebikarkeppnina um síðustu helgi. ÍBV fær Selfoss í heimsókn til Vestmannaeyja. Ef vopnin snúast í höndum...

Molakaffi: Donni, Grétar, Ásgeir, Karlskrona, Cindric, Lijewski, Ankersen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í fimm skotum fyrir PAUC í jafntefli, 29:29, við US Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í París. Darri Aronsson er samningsbundinn Ivry en hann er...

Grill 66-deild karla, úrslit, markaskorarar, staðan

Sautjánda og næsta síðasta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í kvöld.Staðan í Grill 66-deild karla.Úrslit leikjanna voru sem hér segir.Valur U - HK 27:32 (13:17).Mörk Vals U.: Ísak Logi Einarsson 8, Daníel Örn Guðmundsson 5, Breki...

Ólafur tryggði ÍR-ingum sigur – setja pressu á KA

ÍR heldur enn í vonina um að halda sæti sínu í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuspennandi leik í Skógarseli í kvöld. ÍR hefur þar með 10 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir,...

Þóra María dvelur lengur hjá Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er leikstjórnandi og kom til Gróttu frá HK síðastliðið sumar. Hún var óheppin með meiðsli í haust og missti af þónokkrum leikjum.„Þóra er frábær...

Kapphlaupið stendur á milli Hauka og Gróttu – KA er úr leik

Eftir að Grótta vann Hauka eftir viðburðaríkar lokasekúndur í viðureign liðanna í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik er hlaupin meiri spenna í kapphlaup liðanna um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Þrjár umferðir eru eftir óleiknar. Tveimur stigum...

Ísak semur við Val til þriggja ára

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur ákveðið að kveðja lið Selfoss eftir keppnistímabilið og ganga til liðs við Íslandsmeistara Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Þar kemur ennfremur fram að Ísak hafi ritað undir þriggja ára samning við Val.Ísak...

Jónatan Þór flytur til Svíþjóðar

Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sagt á frá þessum tíðindum á heimasíðu félagsins í morgun. Jónatan Þór leysir af Henrik Signell en hann hefur stýrt liði Skövde...

Grunnskólamót í handbolta fyrir 5. og 6. bekk

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik 17. 19. apríl. Mótið verður haldið í samstarfi við alla grunnskóla á landinu. Leikið verður eftir mjúkboltareglum með fjórum leikmönnum inn á vellinum í einu.Mótið er ætlað nemendum í 5. og 6....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...
- Auglýsing -