Monthly Archives: June, 2023
Landsliðin
HSÍ boðar til fundar klukkan 13 – nýr landsliðsþjálfari kynntur
Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 13 í dag. Samkvæmt heimildum er tilefni fundarins að kynna til sögunnar nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik í karlaflokki og væntanlegan aðstoðarþjálfara auk komandi verkefna landsliðsins undir stjórn nýja þjálfarateymisins.Að öllum líkindum er...
Fréttir
Myndskeið: Íslandsmeistarar í Vestmannaeyjum, sigurgleði
ÍBV varð Íslandsmeistari í handknattleik karla í þriðja sinn í gærkvöld þegar lið félagsins lagði Hauka, 25:23, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna. Stakkfullt hús var á leiknum og stemningin mikil. Gleði skein úr andlitum heimamanna strax og sigurinn...
Efst á baugi
Best að vinna heima með alla á bak við okkur
Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson hefur verið í burðarhlutverki hjá ÍBV í öllum þremur Íslandsmeistaratitlum karlaliðs félagsins í handknattleik á undanförnum níu árum. Þegar mest á reyndi í oddaleiknum í gær lagði Erlingur Richardsson þjálfari meistaraliðsins traust sitt á Dag. Hann...
Efst á baugi
Vorum ekki nógu skarpir
„Við vorum ekki alveg nógu skarpir þegar upp var staðið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði fyrir ÍBV, 25:23, í fimmta og síðasta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...
Fréttir
Fara með þriggja marka forskot til Göppingen
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau eiga þriggja marka forskot uppi í erminni fyrir síðari viðureignina við Göppingen í umspili um sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir 26:23 á heimavelli í gær í...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi Björn, Janus Daði, Orri Freyr, Aalborg, GOG, Skjern, Fredericia
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Elverum, 30:29, í þriðju viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Kolstad er þar með komið...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...