- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2023

Dregið á morgun – ÍBV verður í efri flokki

ÍBV verður í efri stykleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið.Það kemur þó ekki í veg fyrir Eyjaliðið getur mætt sterkum liðum. M.a. liða sem eru í neðri styrkleikaflokki er BM Elche...

Meistaradeildin: Reistad tryggði Esbjerg sigur á Vipers í Kristiansand

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Á laugardaginn var boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar danska liðið Esbjerg gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara í Vipers Kristiansand 38 – 37. Norska...

Dagskráin: Þrír leikir fara fram í kvöld

Annarri umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í kvöld með einum leik í hvorri deild. Einnig verður áfram haldið keppni í 2. deild karla en fyrsti leikur deildarinnar fór fram í gær.Leikir kvöldsinsGrill 66-deild karla:KA-heimilið: KA U -...

ÍBV varð fyrir áfalli í Portúgal – Britney úr leik næstu mánuði

Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...

Molakaffi: Óðinn, Haukur, Hákon, Elín, Elías, Dana, Tryggvi, staðan

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í öruggum sigri á HSC Suhr Aarau, 36:27, í Aarau í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta...

Guðlaug Embla hefur fært sig um set

Guðlaug Embla Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Gróttu. Hún er fædd árið 2002 og kemur frá Val þar sem hún hefur leikið undanfarin ár með ungmennaliði félagsins. Guðlaug Embla leikur sem línumaður og hefur æft og leikið...

2. deild: Tólfta mark Kristjáns Helga var sigurmarkið í Mýrinni

Kristján Helgi Tómasson skoraði sigurmark ungmennaliðs Stjörnunnar í dag í upphafsleik 2. deildar karla þegar ÍH sótti granna sína heim í Mýrina. Kristján Helgi skoraði helming marka Stjörnunnar í 24:23, sigri. Tólfta og síðasta markið varð staðreynd 33 sekúndum...

Grill 66karla: Valur hafði betur í Safamýri

Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...

Dagur og Hafþór unnu í háspennuleik í Sør Amfi – myndskeið

Dagur Gautason, Hafþór Már Vignisson og félagar í ØIF Arendal unnu Elverum í æsispennandi leik, 29:28, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í dag. Bæði lið fengu tækifæri til þess að skora á síðustu 10 sekúndum leiksins en...

Grill 66kvenna: Emilía Ósk skoraði 10 mörk í Safamýri

Emilía Ósk Steinarsdóttir skoraði 10 mörk fyrir FH og var markahæst á leikvellinum þegar FH vann nýliða Berserki í Safamýri, 35:15, í dag í næst síðasta leik 2. umferð Grill 66-deildar kvenna. FH-ingar voru með tögl og hagldir í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -