Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...